Nafn skrár:HKrFin-1886-09-12
Dagsetning:A-1886-09-12
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:H. Kristjana Finnbogadóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1836-09-13
Dánardagur:1902-12-24
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Staðarhóli
Upprunaslóðir (sveitarf.):Öngulsstaðahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Akureyri 12 Septembr 1886.

Herra J. Borgfyrðíngur!

Innilega þakka eg yðu brjef yðar frá 3 f.m.

Hluttekning ydar, mjer til handa i núverandi songur kjörum mínum, ásamt allri uðar velvild og trigð fyrst og sìðast við mannin mínn sáluga, þakka eg yður hjartanleg, Í brjefi yðar minnist þjer á brjef þau er þjer hafið ritað manninum minum sál eins og þjer óskið, skal eg glata þeim, svo þau eigi komi framar fyrir manna sjónir.

Hvað æfiminningu við víkur þá hafði herra Tr. Gunnarsson skömmu eptir andlát mans

míns, ótilhvaddur, boðið mjer að rita i "Fróða". yfirlit yfir helstu lífs atriði hans hafi eg þvi feingið honum i höndur það sem til var, og maðurin sati hafði sjálfur um sig vitað, i þvi skini að hann hefði það sjer til hlyðsjónar, og vona eg þvi, að þetta farist eigi fyrir. og gjæfist yfður þá tækifæri að sjá það, þó það kjæmi út, enn skildi svo verða, að yður sindast einhverju við það að bæta, eðu breita væri eg yður mjög þakklát ásamt óllum, sem eg veit að vilja halda uppi verðlegu og sóma, mins burtdána Elskaða eiginmans.

Fyrirgefið mjer hastlinur

þessar. Eg er yðar meðvirðingu og vinsemd.

H. Kristjana Finnbogadótti

Eptir fyrirspurn yðar lifir guðmundur á Vardyja, enn liggur i Kör.

yðr

H. Kr. F.

Myndir:12