Nafn skrár:HalPet-1854-08-13
Dagsetning:A-1854-08-13
Ritunarstaður (bær):Illugastöðum í Fnjóskadal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:22 ára árið 1855
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Halldór Pétursson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1838-07-01
Dánardagur:1898-06-11
Fæðingarstaður (bær):Kotungsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Brúnagerði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

gódi vinur

Efni midans er ad bidia ydur ad farga ekki Stiörnu frædinni sem vid töludum um á dögunum og hefði nær þókt gaman vænt um hefdud þér viljad senda mér hana því eg er henni ókunnugur enn bradlatur eins og barn eg kém víst inneptirr þegar á lidur í sumar og skal eg þa langa hana lika meigið þer senda mér eitthvad fleira ad bókum ef vilið þad gæti skeð og kiæmi við einkvuriu af þeim helst þeim verald legu

.Bakkir sem eg vil nu selia eru Alþingistidind i bandi firsta þing - 32a Sturlunga saga firri deildirnar i bandi 1 48 Liósvetninga saga og þær firrum óbundnar - 1 = Piltur og stulka i kapu - = 64 þórdar Bænir níar í gódú bandi - = 40 gjiörid so vel og skrifid mér til línu ad ganni mínu forlatid allann flítirinn vinsamlegast Illhugastödum 13 Agust 1854 Haldór Pjeturson

Til bókbindarasveins

Hr. Jóns Jónssonar

a

Kaupangi

meðtekið 20 Augúst

Myndir:12