Nafn skrár:HalPet-1854-10-29
Dagsetning:A-1854-10-29
Ritunarstaður (bær):Illugastöðum í Fnjóskadal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Halldór Pétursson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1838-07-01
Dánardagur:1898-06-11
Fæðingarstaður (bær):Kotungsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Brúnagerði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

gódi vinur!

Mer þikir gaman ad láta þig vita hvurninn "bòkunum" lidur sem gefin voru hiá mer þú veist ad eg sendi þer 6 60 og verdid firir "Stiörnufrædina" Nu er eg búinn ad selia sidann "Missstir" "1001 nótt""Mindahverin bædi""1 miallhvit""1 Barndómssaga" og "Læsi bog" og fæ eg ekki verdid firr enn um jól firir sumt er eg nú búin ad selja firi 11sk 10~ nú atla eg ad spiria þig ad þvi hvurt ad eg mindi ekki fa i sölu laun sásem 10 eda 11ta partin Nú mættir þú senda mer einar Níu hugvekjurnar ef eg kinni ad geta selt þær ef þú hefur nóg af þeim skrifadu mer víl línur ad gamni mínu forlattu dirsfskuna og fliturinn þinn vin H.Pétursson

Illhugastadum 29 okt 1854

jeg þakka þer kærlega firir biskups Ræduna HP

Msr. J Jonssini Borgfiörð

Kaupúngu

Myndir:12