Nafn skrár:HalPet-1855-xx-xx
Dagsetning:A-1855-xx-xx
Ritunarstaður (bær):Illugastöðum í Fnjóskadal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Halldór Pétursson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1838-07-01
Dánardagur:1898-06-11
Fæðingarstaður (bær):Kotungsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Brúnagerði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

gódi vinur! 15

Jeg þakka þér firi tilskrifid sem eg fiekk med gódum skilum nú sendi eg þér eínn Rígisdal i peníngum med briefi þessu og hef ekki meíra til- en er Edda óseld. en eg keipti sjálfur 1001 nótt og verd nú ad bidja þig ad um lida mìg um halfan dal af verdínu fírst um sinn þessi dalur er firir Æfintírín Barnndanni soginu og fræda kver og 24(~) af verdinu firi 1001 nótt og þà kékmur alt heim ég sagdi Joseph frá þessu enn Snorri ætlar ad finna þíg siálfur- Utvegadu mér Ungmansgaman Mánudag 1 Sepr forláttu alt klárid og pappírsskantinn þinum

vinsamlega

HPjéturssyni

Illhugstödum

á Trinilatis

sunnudag 1855

S.T.

Jóni Jonssyni

Borgiörð

á

Kaupányri

hierinn lagður einn rikisbánkadalur

Myndir:12