Nafn skrár:HalPet-1857-06-21
Dagsetning:A-1857-06-21
Ritunarstaður (bær):Illugastöðum í Fnjóskadal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Halldór Pétursson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1838-07-01
Dánardagur:1898-06-11
Fæðingarstaður (bær):Kotungsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Brúnagerði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

gódi vin!

það er efni Miða þessar að biðja þig að hiálpa mér um eina Sálmabók i alskinni einu af þeim sem þú varst að bjóða mér um daginn og kostaði 8 mökr so vil eg biðja þig að senða mér hana annaðhvoer með vissri ferð eða þà ef þù kjæmir sjálfur her norður eptir i sumar firir slátt enn mundu mig um það að láta mig hafa bókina það fírsta ekki færðu aptir 1001 nótt og ekki vinunnar um ekki er eg enn búinn að selja þjalar jons sögu

Arnljaarlúinn 21 Juni 1857 Vinsamlega HPjetursson

S.T.

bókbindara J. Borgfjörð

Akureyri

Myndir:12