| Nafn skrár: | HalPet-1865-05-14 |
| Dagsetning: | A-1865-05-14 |
| Ritunarstaður (bær): | Illugastöðum í Fnjóskadal |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
| Safnmark: | ÍB 96, fol. B |
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
| Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
| Mynd: | ksa á Lbs. |
| Bréfritari: | Halldór Pétursson |
| Titill bréfritara: | vinnumaður |
| Kyn: | karl |
| Fæðingardagur: | 1838-07-01 |
| Dánardagur: | 1898-06-11 |
| Fæðingarstaður (bær): | Kotungsstöðum |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
| Upprunaslóðir (bær): | Brúnagerði |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hálshreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | S-þing. |
| Texti bréfs |
Illhugastödum 14 Maí 1865 gódi Vin jeg þakka þer firir sendínguna seinast sem jeg fjekk med gódum skilum nú sendi jeg þér 4 1/2 alinn af Vadmáli þad er litið hæft og tel eg þad ekki nein 4 à hann 2 Örkinn og þíki jeg H Petúrson |