| Nafn skrár: | HalPet-1869-05-28 |
| Dagsetning: | A-1869-05-28 |
| Ritunarstaður (bær): | Grjótagerði |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
| Safnmark: | ÍB 96, fol. B |
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
| Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
| Mynd: | ksa á Lbs. |
| Bréfritari: | Halldór Pétursson |
| Titill bréfritara: | vinnumaður |
| Kyn: | karl |
| Fæðingardagur: | 1838-07-01 |
| Dánardagur: | 1898-06-11 |
| Fæðingarstaður (bær): | Kotungsstöðum |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
| Upprunaslóðir (bær): | Brúnagerði |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hálshreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | S-þing. |
| Texti bréfs |
Griótargaerdi dag 28 Mai 1869 Virduglegí godi Vin! Jeg þakka þer firir til Skrifid og sendinguna nl Baldr sem þó kom sítt i kverju lagi þvì brefid var innani Baldrì til Ketils i Míklagardi enn Baldur minn passalaus, þad er helsta eriendid i brefì þessu ad bidja þìg ad senda mer þad sem Vantar ì Baldur þann sem þú sendir mer à dögunum mig Vantar af No 3 og 4 fimm blöd þetta bid eg þìg ad senda mer med nærstu ferd og so altaf so S T HerraLögregluþjón J Borgfjörd Reikjavík |