Nafn skrár:HalMol-1870-02-08
Dagsetning:A-1870-02-08
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Valgerður Finsen
Titill viðtakanda:
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Halldóra S. Möller
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1852-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):Reykjavík
Fæðingarstaður (sveitarf.):Reykjavík
Fæðingarstaður (sýsla):Gull.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Rigavik þann 8 feprúar 1870

Elskulega goða sistir min

Ekki má jeg láta nokkra fund fara svo sem jeg vitt ef að jeg ekki skrfi þjer nokkrar linur ensog jeg hef lofað þjer áður en við skildum

Elskulega sistir og vil jeg nú first birja með þvíð að þakka ukkur af hjart firir mig ævinlega og bið jeg ukkur af enlægi hjara

að bæði að firirgefa mjer alta þú ahtanðu sem jeg hef haft i fram við ukkur og sjeri læi við þikk góða sistir jeg fin það vel að jeg

var ekki við þikk ensog jeg atti að ver og grætt jeg oft af þvi og iðrast þess af hjarta og því vona jeg og því vonna

jeg af því að jeg þakk þekke þeg ekke nema af öllu goði það

þu sjert buin að firir gefa mjer það Opt oska jeg að þú værir komin hingað og þeð gællið vereð hjer i Rekavik mig

PS Jeg bið kjerlega að hlsa öllö folkenö og siskenonum kjerlega og betö alla kyningana að ferer gefa að jeg ekke gett

skerað þenn þvi að jeg þole það svæa ila og bett blesaðar að láta meg ekk galda þess þó að jeg sje öminge jeg skrefa þem þekkar jeg gett trest mjer tel þess

jeg þole sam ella að bíða lenge þen enlæga Dora

er fareð að lag sotan osköp til að sjá ukkur mjer finst að jeg sagna ukkvar svou megið þó að jeg nártúrljahafi það svaa gótt sem jeg mögölega gett haft það sem

að þú gettur n??re Af mjer gett jeg nu litið sagt þjer nema jeg er gvöðe sje lóf nokuð betre en jeg var þegar veð skildum ekke hef jeg samt

brekað meðöl þjer hafa sagtt að það være ekke tilnes strags þer seia aðþáð stake kverke eða minge Hjaltalin er nu ni buen að láta meg fá drópa jeg er ni faren að

brúka þá og gett jeg ekke sagt kvört að mjer batnar nókuð af þem Jónasen hefaraldreg tima tel koma firer kjæröstöne hann er þar sent og sema það er nu engen ni

trúlofaður sem að jeg mun after nema hún Johana dóter hans Lúðvegs Knusens sem fór nordör að að Ei hune er trúlofuð með konnum Tomáse Tomsen sem að er

fagtor á Hólanese hun er jafn gömöl hene Jenó það kala jeg frekar snemt það var nú skirt hjá Stiftantmaninum um dæin i kirgöni það þotte ölöm svaa skritið að

hönnum Ola broer þenum og honnöm Hanese hjonum var ekke boðeð en Lanfóveta

rend="overstrike">num hjonen verö boðen og Randrops og Besköpsens og Simsens

og Melsteðs og Kásens og fröken Böinesen hjalt barnenö unter skirn. Jeg kem kverge hjerna í bænön nema tel Ola og Öpefter enstagasenum og jeg vona að þugetur

ekkart frett solledes af mjer sem betur fer og aldreg hef jeg komeð í það hús sem að þú varaðer meg mest veð að koma i og atla ekke að gera. Ingebjörg Jonasen er nú

buen að fá það sem að hun vill hun er nu ni geft og gekk það heldör ekke stirl að fá það i gáng þvi hann var trúlofaður með anare stúlkki sem að kominur svitt

i sömar til þess að gifta seg með honnumog þegar bueð var að lisa meðhene Ingebjörgö ferstö lisingöne þá stepner hen hönnum og þökk farö bæðe upá kontor

og logsens erö þökk nu gefto á Johönusn gekk nokköð á og sjeri læi á gamlárs kvöld þvi þá var vereð að skjota alla nottena og þegar klykan var hálf þrjú og veð

svo rum ni háttað þá herum veð að það affareð að skjota rjett ferer óttan kusið en Ole unköl var liga ni hátaður og höxar i veð sjer að hann sköle slökva sem

fljotast þvi þá vorö þer komner á stakstæðeð og rjet þekar sá gamle er að festa svepnen þá vit hann ekge före tel en það var skottið bont á glyggan og þrjár

ruður inmeð það

sama og veð herum að hann er komen utte göttöder og hann rifst þar og bölvar svau að veð herumþað en saa kemur hann entel okkar og barstum

og bölvar ensog þú gettur nære og svaa um morgönen strags og hann komá fætuog þá var nú gepasdagören hanns þá fór hann úppá kontor tel að

klaga það en það varð nátúrlega ekkert ur þvi engen vise kvör það hafde görtt þvi að það hafde hafte vereð svaa marger og svaa gekk hann bæen runt að seia

fraa þvi hann heldur ekke megeð uppá skolapiltana hann vakvar þá neður ensog hann gtur en jeg er altaf heltur að halta með þem svaa að hann verdur svaa

sasunde að hann nastum þvi ber meg Goða sister forlatö mjer að jeg ekke gett sagtt þjer minnar mergelegar frjeter þvi að mjer fenst að jeg ekkart frjeta jeg hjelt að

það være lántúm hagra að skera freter en það er jeg skal rena að tina etkvað saman hanta þjer Mannanu og Pape beðja kjærlega að helsa ukkur og jeg beð kjerlega að

helsa kvanenum þessuog þakka honun er ferer alt gott og vertö nu ætið sæl og blesöð og liðe þjer æteð svaa vel sem best beður af hjarta þin

elskandi frantstest

Dóra Moller

Myndir: