Nafn skrár:HalMol-1870-06-28
Dagsetning:A-1870-06-28
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Valgerður Finsen
Titill viðtakanda:
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Halldóra S. Möller
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1852-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):Reykjavík
Fæðingarstaður (sveitarf.):Reykjavík
Fæðingarstaður (sýsla):Gull.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Reykavig þann 28 Júni 18701870

Elskulega góða sister min

Hjartanlega þakka jeg þjer ferer tel skrefeð með Postenum sem að mjer þótte svaa vantúm það kom ekke firr en efter að Pjetur var komen þú gettur nare að

það kom fart á meg þekkar að jeg frete að hann Pjetur være komen jeg flete mjer að grúska hann upp tel að getta spyrt hann þvi að ekkert fjek jeg brefeð jeg gett

þvi nære að þú hefur haft etkvað að gera um það leite ef jeg þekke rjett jeg fær strax um kvöldeð upefter tel henar Móðer þinar tel að freta af ukkur þú gtettur nare

elsku sister að meg lángar tel að freta af ukkur sem að mjer þekker ens vantum ens og þeð væröð foreldrar minir það veit jeg að þú vestog jeg vona að þú freter

aldreg anað af mjer. mjer vær heldur ekke anað hægt en að lófa ukkur i alla staðe Pjetur hjelt til þenan tima sem hann var hja Matömö Önnö það er nu altalað að

hun sje sosum soleiðis og jeg má seia efter þvi semað jeg hef vetá að hun sje lánt komen á leið þú manst að jeg er nokkuð glök með þesátar

eða spörtö

stefö i teie kvört að það sje ekke sat hu man það. Hun á nú voná honum Sisfuse nun bráðum og held jeg að hene sje ordeð hnalá þvi

það hánger gardinum ferer kames glögunum henar framefter öllum deie jeg held að hun sje ekke rjet vel frisk það mate nú nare getta að það fære svaana á

endanum ferer hene með þem lifnaðe sem að hun hefur haft. Nú ætlar Stengrimur að hemsæga ukkur i sömar bjota sögö gette jeg sagt

þjer af Jóne bróður hanns það er nú fist og fremst að hann er nu hætur veð að góna up á þetað skifte en það er nu það mista vera er orðeð semað stulkur hafa

fengeð af honum hjerna i vetur það er nu talað minda með hana Kristinö frá Skarðe sem að jeg skrefað þjer i vetur að være trúloföð með honnum sislöman. Böfing

hún hefur nú vereð hjerna i vetur og hefur sosum att að danast hun var liga i hentögum stað tel þess hja hene sister sine fru Guðmysen jeg vett að þú hefur

hert getteð um það hemele semsömar þegar að þú varst hjerna. Nú skaljeg sega þjer sögöna ens og að hun gekk first var nu sagt að hún

Kristjana Þordardoter hafe vereð að fina han Jón jeg vet að þú manst efer hene það er doter henar Jetö sester henar

Mömö en strax semað

veð fretum það tókum veð hene tak semað þú gettur nar og sögðum veð hene að hæta veð það strax svaa tok sú brulofaðu veð hun Kristin svaa var sagt að hun

hafde klæt seg umá kvölden og fareð utt telað heta hann og enö sine var sagt að það hafði kona komeð að þem báðum uppí rúme ini kamesenö hanns og svaa mart

flera efter þesö sem að jeg gett ekke vereð að skrefa þær vorö nu sotan venstúlkur Hun Helga sester og hun og strax sem að hun frete þettað þá bað hun hana að

fena seg ag sagðe hen hvað sagt være um hana og bað hana i ölum bænum að vara seg á þvi og koma ekke þangað hun ljet ens og að sjer þætte þettað

hluleðinlegt og sagde nátur lega að það være lige en ekke vilde hunn regast i þvi ensog han se en kvör ön0r stulka hefde fert sem hefde vered

saglös og jeg tala nu ekke ogn vera brulóföð með öðrum ens mane sem að hun máte veta að mönde sveka hana efað hann frete það. samtt sem

aður hjelt hun áfram að hemsæga hann og skrefa honum tel. Kærasten henar kom þ i vetur að fina hana og það led

ut ferer að honum þætte vantum kan svaa að það er leðinlegt að þettað skilde koma ferer það re nú etkvað

Manöður

siðun að hun far og hite svaa sitá að Böfing konu rett efter þettað að hun var faren svaa að það hafðe en kvör gert svaa vel og sagt honum það svaa að hann

hæter nú veð alt og hun sem að var buen að fá alt bruður stáseð og otlöð i að fara að gefta seg hun má nu skenka það en kverjöm öðru hun hefur vist ekke buk

ferer það fist um sin, goðu sister látö ekke bera á þvi að jeg hafe skefað þjer þettað kvörge veð hann Stengrim eða hena piltana jeg skifa öngvöm það nema þjer og

jemendaðe mjer að það m?? mönde kanske ekke marger skrefa þjer um það en jeg vise að það mönde intresera þekk

að freta það en þú gettur nare elsö sister að jeg mön ekke velja lát þæað fretast efter mjer. Það er nu bueð að lista

tvemur lesingum með sjer Pále og Olaviö flere fereter hef jeg ekke að skrefa þjer i þettað skife. Nema mjer sjálvre

hef jeg hpent glemt mjer er nú gvöðe sje lóf altaf að batna það er nu bara hnæðer og kosten sem að jeg hefi en þá og

place="supralinear">er það samt mgeð mena en það var. O gaman vær að getta sjeð ukkur elsku sister i

sömar en það er nu það sem að maður má ekke láta sjer deta i hög jeg oska oft after að veru komen sem snökvast

tel þin tel að getta talað veð þekk jeg vona nu að gvöð min gefe að þeð hafið bæði svaa gða helsö að maður fá að sjá ukkur

að sömre þú getur nære elsku sester að jeg telje dagana þángað tel ef að jeg gæte at von á þvi goða skefaðö mjer kvört að það gætte ekke láteð seg gera að

maður gette átt vón á þvi ef að þeð verdeð bæðe veð góða helsö. Ekkart gett jeg sagt þjer af hene Regino siversen vegna þess að jeg þeke hana ekkart nema jeg

vett að hun er megeð göð og skikanleg stúlka megeð held jeg að hene sje fareð að leðast efter Kræstanan

sem að von er hun er faren að láta söma bruðar kjolen sin svaa að ekke á að standa á honum þegar bruðgömen kemur hun Nina er að söma

hann. Öngvar trulófaner og ekkart sosumsóleðes gett jeg skrefað þjer um meira eeþttað sem jeg held lega að þjer þekke nó komeð á

rend="overstrike">??? þesö rgkle. Ekke gette jeg sagt þjer elsku sester kvað mjer þæte vantum ef að þú gæter sent mjer bant spota i eina huö jeg tala nu

ekke um ef að hun være prjonöð kvað mjer þætte vantun megeð mæte jeg skamast min að vera að biðja þekk um þettað ens megeð gott og Jeg hef mátt hjá þjer

en af þvi að jeg vett að þu mesvirder það ekke veð meg þá er jeg svaa tjöre að biðja þeg um það. Nu er Dama bjering

i mesta

að koma sjer up pesöbuningi og legar mjer það megeð vit ekke vel HElg sester taga hann up en jeg er nu buen að taka það i meg að taga aldreg up danskan

buning og jeg aftek það ef að það verdur nemt á napn. Pape og Mamma biðja kjærlega að heilsa þj ukkur

hjónunum og þá ætla jeg að biðja þekk að Glema ekke að skela hjartanlegre kveðjö mine tel þens elskulega Mans, sistenen men biðja lega að helsa ukkur. Vertö

nu ætið sæleg blesöð og leðe þjer æteð svaa vel sem best beður að enlægö hjarta þin eþek heit elskande frantskúlka

Dóra Möller

PS

Jeg bið kjærlega að helsa Tötö Stína og Ola og Enare menum og Stefö i teie og Lögömene á Rafstóum og öllö folkenö og öllum sem að þuvest að jeg þekke og

glemtö ekke hene borgö min og segö mjer kvöt að hun er ekke orden sosum solðes og sömö leðes hun Gyta nast þekar að þu

skrefar mjer

Myndir: