Nafn skrár:HalGis-1855-08-25
Dagsetning:A-1855-08-25
Ritunarstaður (bær):Tungu
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 97 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Hallgrímur Gíslason
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1794-10-07
Dánardagur:1873-03-09
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hrafnagilshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Tungá þ 25 aúg 1855

Godi Vin

So fór ad eg aldreg komst til ad finna Gamla Gisla bædi fyrir heitleisi og annriki þeir eru lika fodgar konmir útí laxárdal og mor var þad enn óhægra undarlega kemur mer fyrir ad þú ekki kannast vid hálfu Specíuna sem eg fekk þer þegar eg færdi þer þær 2 og bad þig ad afhenda ??? mér flovents fyrir því þú margfekst hver madurin væri so eg helt þú ætlaðir ad muna þad sem þó hefur ekki ordid því ekki tek eg þad ödru visi eg er ekki so tortriggin ad eg reingi þá sem eg hefi ekki reint nema gott af, eg vona þú sansir þig því þetta get eg med gódri Samvitksu Svarid satt ad vera Buin er eg að fá kappakvædid þó mér þiki þad endaslept og vist vantar það ondurlag þad eru 32 brendi ????

forláttu hripið þinum vin

HGislasyni

Mr Jons Jonssonar Borgf.

???nangi

Myndir:12