Nafn skrár:HalJoh-1857-01-04
Dagsetning:A-1857-01-04
Ritunarstaður (bær):Skinnalóni
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 97 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Hallgrímur Jóhannsson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1831-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hrafnagilshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Skinnalóni 4 Janúar 1857.

Kjæri Vinur

Mér hefur komið til hugar að Skrifa yður til ljnu þess efnis að spirja yður að hvurt þér hafið ekki nokrar bækur af sögum Eijls Skallagrímssonar, og ef þér hafið þær til, þá meigið þér Senða mér 5 eða 6 eða 7rd innbunðnar nefnðar bækur; í því skini að jeg fái eina i Sölulaun, enn eg senði yður anðvirði firir þær selðu, í Sumar komanði með Bolertssen, jeg Var sjunður hvurt eg kemi ekki með þær þegar eg kom að innann í Vetur, Þegar eg fór inneptir, svo eg hef um að geta selt þá ef eg feingi þær fljótlega að ur enn aðru varkoma me þær sömu

hvadðir með vinsemð og virðjngu

Hallgrímur Jóhannesson

Myndir:1