Nafn skrár:HelAus-1893-09-19
Dagsetning:A-1893-09-19
Ritunarstaður (bær):Heyklifi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs 3515 4to
Nafn viðtakanda:Daníel Halldórsson
Titill viðtakanda:prófastur
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Helga Jónsdóttir Austmann
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1827-08-05
Dánardagur:1902-10-09
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Böðvarsnesi
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

Að herra prófastur sjera Daniel Halldórsson á Hólmum sje búinn að borga mjer þær 1000 kr (eitt þúsund krónur): er maðurinn minn sál. sjera Jón Austmann lánaði honum: á samt voxtum af þessum greinda höfuðstól: játa jeg hjer með og kvittera.

Heyklifi 19 sept.b. 1893

Helga J. Austmann

20 kr Rentu frá 18da septbr 1883 til 23ja marz 1884 af 500 kr hefi jeg meðtekið. J. Austmann

80 krónur eru borgaðar í rentu fyrir 2 ár s: frá 23 marz 1884 til sama tíma 1886, og að auk 20 kr sem koma til góða lántakanda 1887, ef lánið þá stendur._ als borgaðar 100 k (29 Octobr 1885) J Austmann

Renta er borguð mér til 23 marz 1887 af 1000 k láni J. Austmann

40 kr Renta fra 23 mars 1887 til 23. marz 1888 af 1000 kr. láni hef jeg með tekið H: Austmann

40 kr renta frá 23 mars 1888 til 23 mars 1889 af 1000 kr láni hef jeg meðtekið H. J. Austmann

40 k Renta er borguð mjer til 23 marz 1890 af 1000 kr láni Helga J. Austmann

Renta er borguð mjer til 23 marz 1891 af 1000 kr láni Helga Jónsdóttir Austmann

Renta er borguð mjer til 23 marz 1892 af 1000 kr láni Helga J. Austmann

Renta er borguð mjer til 23 marz 1893 af 1000 kr láni Helga J Austmann

Myndir:1