| Nafn skrár: | HelAus-1888-04-02 |
| Dagsetning: | A-1888-04-02 |
| Ritunarstaður (bær): | Stöð |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | S-Múl. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | Lbs 3515 4to |
| Nafn viðtakanda: | Daníel Halldórsson |
| Titill viðtakanda: | prófastur |
| Mynd: | frá Lbs. |
| Bréfritari: | Helga Jónsdóttir Austmann |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1827-08-05 |
| Dánardagur: | 1902-10-09 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
| Upprunaslóðir (bær): | Böðvarsnesi |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hálshreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | S-þing. |
| Texti bréfs |
12/4 88. Stöð 2. apríl 1888 Háæruverðugur herra prófastur D. Haldórsson að Hólmum um leyð og jeg sendi yður kvittu með bestu óskum og vinarkveðju Helga J. Austmann 12/4 88. Jeg undir skrifuð játa hjer með að hafa fengið 40 kr Fjörutíu krónur frá Háæruverðugum herra prófasti D. Haldórsini á Hólmum, sem er renta fyrir um liðið ár, frá 23 marz 1887 til sama tíma 1888 er því rentan skilvíslega greydd fyrir áður greynt tima bil. Stöð. 2 apríl 1888 Helga Jónsdóttir Austmann |