Nafn skrár:HlgPal-1878-10-04
Dagsetning:A-1878-10-04
Ritunarstaður (bær):Eyrarlandi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:Helga var ekkja Stefáns B. L. Thorarensen sem var bróðir Jakobínu
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs 3527 4to
Nafn viðtakanda:Jakobína Magnúsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Helga Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Eyrarlandi 4 Oktober 1878

Elskulega góða tengda systir!

Það er efni þessa miða að láta þig og manninn þinn vita að i gærkvoldi klukkann 7 þoknaðist drottni að kalla manninn minn heím til, sín hjeðan frá andstreími lífsins_ og nú í þin um raunum mínum hef jeg ekki annað að flía enn til ykkar því mig vantar bæði ráð og dáð til að útrjetta það sem þessar kríngumstæður út- heímta og það sem bágast er fyrir mjer er að jeg er svo ókunnug efnahag mín um, enn íminda mjer fastlega að hann sje ekki í góðu lagi og 0á0a fyrst hvað út- förina snertir þá vil jeg fegin biðja

manninn þinn að vera í ráði með mjer líka lángar mig til að töluð irðu nokkur þegar líkið verður flutt hjeðann og eínnig að haldinn væri líkræða Nú lángar mig til góða systir að fá sem fyrst að hægt væri orð frá ykkur og efast jeg ekki um að þið munuð reinast mjer í þessum mínum erfiðu kringumstæð um, eíns og þið eruð mennirnir til Jeg óska þjer og þínum alls hins besta

þín elskandi teíngdasystir

Helga Pálsdóttir

Myndir:12