| Nafn skrár: | HelHel-1863-03-08 |
| Dagsetning: | A-1863-03-08 |
| Ritunarstaður (bær): | Skoruvík, Langanesi |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | N-Þing. |
| Athugasemd: | Óvíst |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
| Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
| Titill viðtakanda: | prestur |
| Mynd: | irr á Lbs. |
| Bréfritari: | Helgi Helgason |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | karl |
| Fæðingardagur: | 1808-00-00 |
| Dánardagur: | |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Sauðaneshreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | N-Þing. |
| Upprunaslóðir (bær): | Læknesstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Sauðaneshreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Þing. |
| Texti bréfs |
Skorvík þann 8 Mars 1863 Mikils virti velgiörða ven Það er innelig bon nefnilega þann litla reitte er hun hafðe att eftir mánn sinn að þier lituð mig helst fa partinn til a buðar } eg skal standa ansvarligur firir landskuldinne af fremsta megne ? Eg lefi i tru goðre von að þettað þar a heirleu hia yður { Jafn framt bið eg yður að láta míg veta hvurt þier verðið við til melum mínum í meða þeim er eg senda yður í vetur sem var að fa Um rað a svo kölluðum Hofs leiguleða H Helgasyni |
| Myndir: | 1 |