Nafn skrár:HilJon-1856-8-03-09
Dagsetning:A-1856-8-03-09
Ritunarstaður (bær):Kaupmannahöfn
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 4728 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Hildur Jónsdóttir Johnsen
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-10-22
Dánardagur:1895-07-27
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Saurbæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Kiöbenhavn 9 Mars 1856

Hiartans kiæraStann mín

Sæl vertu alla Daga og þegar allir Dagar eru búnir allir Dagar eiga qvöld eins Dagurinn í Dag. Eg er full af laungun ad tala vid þig og ein hvörju o yndi Sem Smídar úr mér Sífeld ann lúa líd. þá batnar mér ad koma til þín ad tala vid þig, þig Sem alltjend Skilur mig. Sem aldrei leidiSt hún Hildur þín þad er því gott ad vera þín Eign ElSkada kriStnin einginn Sál er eins í Huga mín um og þú, eg er alltjend ad tala vid þgi og Seiga þér allt hvad giöriSt í mínum ynnra Manni, og ýnnra Heimi Sem er oSýni legur fir Mönnum enn er fullur af Baráttu og ýmSu, kondu Sæl i Dag var eg til altaris med Ninnu minni Man laus eins og Ekkia var eg, því Johnsen vildi ei vera med ádur enn hann fór, hann færdiSt undann á allann veg, eg harmadi med Siálfri mér, enn

hugSadi ad naudugur Bord geStur þar mundi ei verda vel kominn eg. bad Gud firir honum, og bad hann mætti fá annad Sinni, eg er Stundum má Ské, of huSandi enn hann, eg ætti ad leita meSt ad mín um lítum, æ kondu Sæl þú varSt hiá mér allann Daginn eg var med Hugann þar Sem vid vorum firSta Dag til altaris bádar Senn komum vid til hans Sem birjadi Sálmana um Daginn þann,- Eg hefi aldrei verid til altaris hér í DanSkri messu, firri eitthvad vantadi mig islend Sku Sálmana mína verSin úr Hallgríms Sálmum. enn margt Vantadi mig méSt vantadi mig Samt Sameiningu Andans med Jóhnsen ó hvad þad er þúngt Seigir Vallin minn ekki ad finna Jesús hiá vinum Sín um, og verda þeim Samferda til ad leita hans og móta hans

eí ad Trúa þessum fliúgandi hræn íngum og eg veit líka ad Endur níung lífdaganna eda Endur Sköpun Hjartans, gein()gur ei eins fljótt eins og fara í nítt Fat þad koStar meira ó mak og leingra, leíngur þarf eg ad Strída og er mágur ó full kom lega leiki Samt BeSta kriStrun beSti vinur á Jördu, Sem Hiarta mitt hefur Svölun af ad útlausa Sér firir Johnsen fellur ílla ad eg Skuli vera Sona einlæg vid þig láttu hann því ei gialda minnar Einlægni Taladu vid hann hvad þér lýStr þerí lítSt ekkert nema gott; margt er enn ó talad vid þig og Skal eí TalaSt núna um þetta Efni æ Seigdu mér nú allt hvad um JOhnsens Ad giördir talad er heima, Hemmert er ó Gud legur Madur og þeir Sem nærri honum búa finna annad hvört Birdi af þvi eda þeir SpillaSt af honum. láttu eí Son hans heira Sann leikann

þennan bladid er búid mér er farid ad batna vertu blessud H

Giæd Sku giafa, ó hvad mína Salu þirStir eptir ad draga Johnsen til mín, og verda honum Sam ferda inní þá, Sælu Sem mig lángar eptir eins og hjörum, i vatnid; enn þessi vetur hefur fiarlægt hann frá mér, og giörda mig honum leida margt meiStara verk vinnur Sindinni; þá var nú eptir ad bæta því vid adra ReinSlu mína; eg veit ég ber þad ílla; meSt þess vegna ad han() hefur Siálfur íllt af því; opt hefi eg Skrifad þér í vetur, ángri og Stundum brent þad Strax So eg mæddi þig ei med því, eda klagadi um of; nú er í mér ó yndi og lángar Samt til Jóhns Sens, og í minda mér hann yrdi nú má Ské feiginn ad tala vid mig; því hann var So hriggur utaf Siálfum Sér þegar hann fór, enn Samt þekki eg hans ó þöduga Hiarta So eg kom

Myndir: