Nafn skrár:HilJon-1836-01-12
Dagsetning:A-1836-01-12
Ritunarstaður (bær):Raufarhöfn
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 4728 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Hildur Jónsdóttir Johnsen
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-10-22
Dánardagur:1895-07-27
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Saurbæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Diddina mín!

Rhöfn Dag 12 Januar 1836.

Hjartans mín!

æ! á Sunnu dags gvöldid (enn nú er þridjúdagsgv) Skrifadi eg þér eýmda áStandid állt, BeSta mín, og er þá að Seiga frá framhaldinu til Endans þó Seiglegur Sé þegar Gudni fór var hún þolanleg um Nóttina, Svitnad undur mikid og Svaf nockud hafdi um morguninn eptir góda Rænu gladdiSt vid ad Sendt hefdi verid, og Sagdi Sig lángadi til ad lifa þad ad Jón kræmi Svo fór ad bólgna og bláSa úpp allt lífid Sem ei lét undan neinu Sem eg hafdi einga hægd gat hún þá feingid af ítrekadri Stjeípu enn ÞorSt inn ógnar legúr og þrautinn og óhægdin á allann veg. Sém á eingann veg gat kom iSt hvad Sem vid reindum, þeSSi þraut héldt áfram med ógnar órá og Sarri tilfinningu Samt taladi hún alltaf vidmig og Spurdi mig hvört þetta mundi ei vera Srálfur Daudin eg Sagdi henni Svo mundi vera hardur ertu Daudi Sagdi hún JeSus minn Sér þad ad eg nú einga Ró finni Stór eru nú gröld mina

Sinda Sá Skal deia Sem Sindgar hér Soddan úr Skurd úr réttur en Svo Sagdi hún hvad er annad enn bidra Gud æ miSkunadu mér æ! Skiptu þér nú af mér, JeSú Sonur Davids líkna þú mér þú getur einn hrálpad mér Gud minn! þetta og annad eins lét hún gánga allann þennann þúnga Dag því meir sem meira þreingdi ad, og Svo Sidn 2 tímum ad ur enn frelSid kom (af hún med Svoddann Stirk og Stillingu hátt og greinilega) veSSid Abl Daúdans eins nam hreinkvad etc og litlu þar á eptir oJeSu JeSu Jesu minn eg reidi mig á eto nema í Stadin firir tvær SeinuSdu Hendíngarnar Setti hún Enda nú mína alla Neid ó fadir kræn med Sælum Deid. og margt annad dírd legt og gudlegt Sem hún Sagdi, Eg ætladi ad deig deiga af Sorg og ad heira og frá heiman Dauda Stríd Niels Sat med mér brá henni allann Daginn, hann grét eins og gvít vadkóngur opt háStófum, Stundum var hún ad

ad hún Sam Stundis ödlaSt hefur af ad finna Sín heitt elskudu 2 börn Nafna hans Palla og allt þess háttar þetta er eg mér til Huggunar ad mála upp firir mér æ, eg er ordinn Svo marg ordum þénnann Sorgar Atburd Gud er Sá Sem þesSa BeiSkru Skamtar, og ætlaSt til vid kunnum ad gröra ockur þad ad gódu, æ! hún var inni Daud í Sólar=hríng var þá kominn ognar likt, meSt af blódvatni því Sem rann af vitunum aldrei hefi eg Sed Sýnilegri Dauda á nockurs Andliti enn hennar, æ Gud minn gódur hvad líkhaminn verdur flrótt audvirdilegur; þad SeSt fljótt ad allt þad verúlega er Sálinn, ó hvad mig lángar til ykkar ad gráta med ykkur Svona geingur hana langadi Svo mikid til ad lifa vard nú svo feiginn ad Sv. bad ei um hana, og vildi Svo feiginn vera hrá mér; Sumar eda fara med G. til Fodur m: Samt heldt hún þad mundi ei verda. því Sv. mundi taka hana 1 eda 2var Sagdi hún broSandi vid mig fallegt verdur nú ad

eda brá þér þegar eg kém á fætur eg Dei líka anægd frá þér ef Gud vill þad

bleSSa yfir ockur Svo mikid; Svo þegar röckva fór um gvöldid fóru ad kólna opt öndunog fætur og Andlegt Samt var hún Sveitt og fyrSt hún fann þad og Sagdi þettaa er Daudans Sviti Sem kemur Dúr Daudans ef eg mætti óSka mér dauda æ eg má ecki eg má ecki Enn Gud hrálpi Sem andvarpid Sér Sárt og heítt ek- ó mín beSta eg gét ei útmálad mína Hrigd og allra hér í Hófi Svo þóknad iSt Gudi kl. 18 um(strik) gvoldi þann 11 Jan ad taka Sína blesSudu Eign Sálina úr þeSSu gvala fulla HreiSi Eg átti ad verda feiginn og eg var þad ad Sönnu æ! enn mér kom þetta svo óvart eins og vant er ó hvad eg á bágt med mig. Hugurinn vill vera Svo faSdur vid þennann gvala búSdar líkhamann Sem var Sú ógnar Hrigdar mynd, eg er ad reka hann, Hugan a eptir þeim Sæla Anda til ad Skoda hennar fögnud og Sælu Sem eg eptir Guds Fyrir heitum veit

Daginn eptir Andlát minnar elSkudu G. kom madur hér í moldvidrinu og bad um Medöl handa konu Eiríks í ormaloni (þesS Sem inneptir kom í Sumar) hún lá í barns naud var annad barnid fædt enn annad ófædt, Samt frelSadi Gud líf hennar, og hún fædd 2 börn Pilt og Stúlku Stulkann var látinn heita Gudný Strax og skírd Skemri Skírn hvörninn þykir þér? þar Sú ógnar leg fátækt med allt flag einginn kír, og lítill brörg börninn urdu bædi ad fara í burtu, og er hún nú hér á næSta bæ og á ad taka hana hér á Bænum um tíma, eg géfa henni mrjólk og eg hefi gefid henni fatnad allann, mér féll þetta Svo Sárt ad hún var látinn heita þetta, ræa Gud minn á allar Eygur, Eg er Nótt og Dag ad bidra Gud um gott vedur til ad flótt verdi. KiStann med leifun um í. J mínn vill eckert til þesS fara ad gröra þetta for látta allt þetta mér Sem þig elSkar.

Hilldur Jónsdóttir-

Hvar er Stúlkann hans Eggerts V og hvörninn Stendur á Brinúlfi á Stadar felli? gaman var um JoSeph bleSSud Skrifadu mér allt gledi legt enn Sem fyrri, Eg er enní Heimunum og hefi gaman af, godu og SindlauSu Sem vid geingja í honum. eptir Gudsrad Stöfun á medann vid hann er ad Skrifta Mig lángar ad Senda þér meira enn eg gét í þetta Sinn því mennirnir geta ei farad neitt í ófærdinni vertu blesSud AStinn mín Gud geimi þig og gledri og lofi mér að Srá þig í vor kondu Svo Snema Sem þú gétur ad gledra mig med þér nú ad fara hér med bréf frá G minni Sem hún Skrifadi Heilbrigd á Nyárs Dag enn dauda Sóttinn kom Daginn eptir. blesSud ef þú skrifar Sveini láttu honum draga þad og útmáladu vel Völkku Sárt er mér vid hann nú færdu ad Srá Bréf hans til hennar. Gód mælinn Sem hún var birjud med hefi eg ei Skrifad hún gétur um kadi breti. Þínu H J

Myndir: