Nafn skrár:HilJon-1836-04-24
Dagsetning:A-1836-04-24
Ritunarstaður (bær):Raufarhöfn
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 4728 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Hildur Jónsdóttir Johnsen
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-10-22
Dánardagur:1895-07-27
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Saurbæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Rhöfn (roti) þann 24da Apríl 1836

Sæl vertu JardneSk og HimneSk Blidann Væn og Elskann mín blída nú er Midvikudagsmorguninn Sem hún Nanna faddiSt á þegar mér og mínum leid nærri óbærilega her er 6 núna óhvad mer er allt í minni enn einkum þó og allra meSt hvad þid vinir mínir vorud mér bleSSadir og bidud med mér og glödduSt med mér. æ og nú eru þær bádar Sú veika Nanna, og Sú Motlætta G. mín. Senttan á Sælunnar land hvar einginn Kornsúng Snertir þær, vid grétum á víll yfir þeirra Mædum í firra um þetta fimaofid enn nú eru þar Jólaftur af ockur Svona er Guds Hiálp Kröptug og veit ad hiálpa á beStann hátt og þeSSi beSti Háttur var þó Sorgum blandinn firir ockur Hiartad mitt góda, enn þesSi Sorg er Holl Svo eg er farinn ad una henni ofur vel, Samt lángar mig nú til ad miSSa ecki meira enn komid er; þó eg viti ad Gud giöri ant á beStann Hátt. Verdi hans blesSadi GrædSku riki Vilii- Mér og mínum lídur núna daglega bæri lega og hefi HeilSu núna med betra móti Segn Sem eg er von ad hafa þegar Svona er á flatti firir mér, J. min er fríSkur og balli væru og vid góda HeilSu, og hin Börnin eptir vonum,

Sigrídur er aumíngi alltaf, núna, henni fór ad vonum Sona Skánandi, þángad til viku firir báSka vard heni ad nýu snidg aum, med gvól midin Sidum; hægri og uppi o xlina med eyrnar verk í henni og Hand leggnum. Hósta mikinn. Svo hún fær einkö framá midia erött. Hún gítur Svo lítid StirkSt enn hefur þó bordud nockud eptir Vonum InfúSiónina hefir hún alltaf haft ad drecka med Ediki og Sýrópi í, því einginn var Sýrann til. Seigdu nú Födur mínum frá þesSu og Seigdu vid bidjum hann ad giöra Svo vel, ad reina nú til ad Káda bót þesSu, og Senda Medölinn med firStu ferd; ad verdur hún hefur firir Mörgum Arum feingid gróft Sak undir þesSa Sídu, þegar hún var hiá Hr: Davíd í Rauf; og í OXlina med, vid þetta var þá eckert giört, og hefur ei borid á þrautum í því Sýdann, firri enn nú í veikindunum Hún er nú farinn ad verda Módfallinn og ángrád yfir þesSum laungu þiáningum; Sem alltaf hefur verið Svo þolinn mód og gód, auminginn, mér fellur Svo báglega ad hún fer Svona um í burtu hún er nú búinn ad vera veik 17 edals vikur Gudi Sé lof ad hún G. mín þurfti ei Svona leingi ad berjaSt firir sínum Sigri og Sælu mér þótti þad Samt lángt á medann þad var. Eg veit þid giörid þad beSta í þesSu; Jón minn er núna mikid aumur í örru lærinu þvi

Eg veit ei hvörninn þad er þad er eins og þad Sé í mér eitt hvört Skrítid Tilhlack þín vegna Stundum. Svo eg er Svo glöd í Huga og ætla þá ínnad Greniad St. hvörninn Sem á Stendur. mér þykir gaman allSvegna ad þú giftiSt nema ef þú þarft frá henni Mömmu. Stundum er eg ad Spauga um þetta vid elSku mína; og ætla eg þá ad lofa henni med mer æ for láttu úr mér VitleiSuna, eg er eins og Sira Stephán í firra Sumar þegar hann var að bidia Manninn min um Stirk til 1 eitSlunnar þegar JónasSen, kiæmi þá ógnadi mér- Eg skrifaedi þjer 2 Bréf- þad firra komSt í Gard til prófaSts um baSkana hitt fór Seinna á poskónga bara þaug hefdu komiSt vel, þetta á nú ad fara med Herra PálsSen med Drambid nykkru Skapinn og allt óStand.- Eg ætla ad Skrifa Gudbiörgu til ofur lítinn Mida Sem eg læt ólakkad innani Þitt, um Stúlku Standid mitt taladi eg vid þig Seinna Bréfinu mínu, og ætla því ad Sleppa því. mikid er mér ordid vel vid mína gódu AStu af því hún er God og hiartad hrein. um oddStada SiStun er betra ad tala enn Skrifad- Nú er eg ad leSa Blair fra Síra Jóni, og þykir mér ylmandi Soker Rædann útaf Blidhæd. þad vantar Hilldi meSt í Sína Sælu, þad Sem hún kénnir, enn eingin leg þad med mér nema AStad enn ei fá Sem eg vied Svona Sem og en-

þad er því beSt eg kenni Siálfri mér þan beSa, vertu Sæl. eg er Hilldur. SiStur Bj. og kona G (krot) Módir hennar HimneSku Nönnu

hann gat ei Sofid grand í Nótt firir gvol í því Enn eg vona honum batni firir Drottins Nád aptur brádum, hann er Svo ómiSSanlegur eins og þú þeckir blesSadur únginn. Hérna kem eg þar þá firSt med áStar þöck firir Bréfid Sem þú Sendir med Joni á fiöllum Sem kom til mín med gódum Skilum Svo Sem firir rúmum hálfum manudi Sídann og víglundar bréfid 2m Dögum Seinna úr FiStil fyrdi; mér þótti vænt um bædi, hálf vænt þótti mér um Víglundar Dóminn mér þotti kátt fara ílla þó þetta þyki ei fallegt var Sannleikurinn Sagna beStur eins og vant er; Hvörn inn Sem Síra St. bregsSt mér ad um þad veit eg ei grand um med ViSSu, einginn her nyrra viSSi annad um Erindi Víglundar (ljóta) enn ad hann ætti ad Sækia Medöl ad GreniadarSt. Mikid girnan hafi eg nú af ad vita hvad Þórdur rædur af, her eptir mikid lætur Madm Möller af Honum í Bréfum mínum og er hún ei Svo GlámSkign máSké hún vilii nú víkia honum frá Sér því hún er eins og Biörn í Luridi Seigir um Apinjuna ad mínir ungar þykja mér fallegaStir Skríti lega kémur mér þad fyrir Samt hvörnin B; betur tekid Födur minn firir, ad giöra han Hluttakandi í þesSu Badi og áliktun Sim Eg er hrædd hann nióti þín Heillinn

Myndir:12