| Nafn skrár: | IngEgg-1871-12-17 |
| Dagsetning: | A-1871-12-17 |
| Ritunarstaður (bær): | Ríp |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Skag. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | Lbs 3520 4to |
| Nafn viðtakanda: | Daníel Halldórsson |
| Titill viðtakanda: | prófastur |
| Mynd: | frá Lbs. |
| Bréfritari: | Ingibjörg Eggertsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1850-01-01 |
| Dánardagur: | 1895-04-18 |
| Fæðingarstaður (bær): | Þóreyjarnúpi |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Kirkjuhvammshreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | V-Hún. |
| Upprunaslóðir (bær): | Grímstungu |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Áshreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | A-Hún. |
| Texti bréfs |
Rif 17. desemb. 1871 Velæru verðugi herra prófastur! Jeg get ekki nógsamlega þakkað yður fyrir yðar, samstundis meðtekna, elskulega brjef og innilega hluttekningu í ástæðum mínum. Guð eínn getur launað kærleíks verkin, og það vil jeg biðja hann að gjöra að umbuna yður og öllum, sem hafa sýnt mjer kærleika í orði og verki. Þó þjer í yðar góða brjefi segið að peningar þeír er þjer hafið lagt út með syni yðar hjer lengur og notið þeírra framfara í lærdóm, sem útlit var fyrir að hann hefði getað feng= ið ef Guð hefði ekki gert skilnað hanns og míns elskul. manns svona fljótt og það er nú í sambandi við sorg mína að verða nú svo fljótt og óvænt að sjá son yðar fara hjeð= an; en verði Guðs vilji. Fyrirgefið þessar fáu línur yðar elskandi systir í drottni, sem óskar yður og yðar alls góðs af hjarta Ingibjörg Eggertsdóttir |