Nafn skrár:AndKje-1845-01-14
Dagsetning:A-1845-01-14
Ritunarstaður (bær):Melum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Andrés Kjerúlf
Titill bréfritara:bóndi,bókbindari
Kyn:karl
Fæðingardagur:1825-01-02
Dánardagur:1896-07-01
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Fljótsdalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Melum14 Jan 1845

Háttvyrdti herra prifastur!

Yðar góða bref af 2 Oktob f. a: þakka jeg ynnilega, ásamt þeim 16Rd 18 ??

i peníngum er þvi fylgdu - jeg læt nú her með fylgja kvittun fyri þessa penínga, og bið yður fyrirgefa hvað seint hún kemur,- sem þó ekki hefði áttað vera, því eg

sé að þér hafið greitt meiri hluta þessara penínga úr yðar egin sjóði. Jeg vil við þetta tækifæri. minnast lítið eitt á Þorvarð minn. Hann Skrifaði mér rétt áður enn

hann Silgdi, og Sagði mér þá fyriætlan syna, að hann mundi reyna að sækja um halft læknis umdæmið.- eða Norður múla sysluna.-

rend="overstrike">s enn ef það tækist ekki að fá hana; þá mundi hann þá koma hér til okkar í vor komandi, sem practiserandi

læknir. enn ef við héraðbúar vildum taka á móti sér; og ef við vildum það,

þá yrðum við, - til þess að hafa eitthvert gagn af sér - að styrkja sig, til þess; þvi tomhentur

og hus næðislaus, mundi hann litið géta gagnað okkur, Bað hann mig að bera þetta upp við nokkra mals metandi menn hér i syslunni. Þetta hefi jeg gjört bæði

munnlega og skriflega, og hafa allir tekið vel undir, að veyta honum eitthvert liðsenni.- og teveir menn sem jeg vil nafngreina.- Sra Þorvaldr

og Friðrik Söðla smiður.- hafa talað vel um, að sja honum fyri jarðnæði ef til þess komi, og hann þyrfti á þvi að halda, jeg finn það vel að aungum er Skyldara enn

mér sjalfum að styrkja Þorvarð, em til þess finn jeg mig ekki færan, svo það sé til nokkurar hlítar, því það mundi þurfa talsvert fé til þess að koma upp viðunanlegu

húsi og fleyru þvi sem heyrir til læknisyðninni - þó það megi kallast nokkurskonar laptbyggíng sem jeg hér hefifarið frammá,- vyldi jeg

þó ekki undan fella að bera það undir yður, úr þvi jeg var búin að hreifa þvi við svo marga aðra, þvi mér þytir mikið undir komið hvernveg þér lítið á þett mál, og vil

því byðja yður gjöra svo vel - við tækifæri að gefa mér til kynna álit yðar um það.-

Jeg vil géta þess,- svo sem i fréttaskyni- að nú með síðastu póstferð fekk jeg bréf fra Þorvarði, og segist hann mér

þar vera búin að lúka sér áf a fæðingar stofnuninni; hann fór á hana 1. oktober. og var þar mánuðin út, ásamt 6 dönskum -Candidötum þar segir hann

hafi komið fyrir sig að vera hjá konu sem brúka þurfti jarn við, og, hafi sér tekist það svo

heppilega, að hverki sakaði, konuna né barnið, og segir hann að félagar sýnir hafi halfvegis öfundað sig af þvi, að honum skyldi hlotnast að vinna þetta vandaverk-

enn aungum þeirra, Þorvarður segistin nú verða á spitölonum það sem eptir er vetrarins, og æfa sig þar við það verkleg

i læknis fræðinni.- þykir honum, þar mega nema margt sér til fullkomnunar; og sig langi til að géta verið

nokkra mánuði lengur enn á kvarðað er, ef hann fengi skyrk til þess af þvi apinbera.= Þott nóg megi nú vyrðast komið af svo ómerku, á míða þenna, gét jeg þó

ekki stilt mig um að minnast ofulítið, a eitt áríðandi mál.- Sem jeg held lítið sé hreift við-

enn það eru þíngmanna kosningar.- mér vyrðist, að fresturin sem fekkst við það að þær fóru ekki fram i haust, hefdi mátt koma

rend="overstrike">mönum að góðu, hefðu menn notað han til að leyta fyri sér, þeyr fáir sem jeg hefi att tal við um þetta efni, hafa,- að mér hefur vyrst-helst

vera á því, að engin, væri til i syslonum ef ekki væri kostur á ykkur próföstonum, jeg hefi svarað þvi, að sú mundi raunin á

ð verða, að einhverjer yrðu kornir, þegar á kjörþingið væri komið, og það mundi þá þo aungu spilla þótt búið væri að sameina sig um, það, hverjar þessir

Skyldu vera, svo ekki kysi kannske sinn hver af þein sem þingið sækti;- jeg hefi latið það uppi hverjer þeyr væri sem jeg vildi kjósa og svo vildi

jeg að allir gjörðu, þvi þá kæmi það upp hverjer það væri sem flestir hefðu auga stað á, og það yrði þá hægra að velja um þá menn þegar á kjörþ: væri komið, enn

að koma þar með alla o undir búin- gaman þætti mér að heyra álit yðar. og fleyri vopnfyrðingar-um þetta) þér segið goði prófi! að þér minið koma við hjá mér ef yður

auðnist að vera á ferði Fljotsd jeg sakna fyrri það H- með bestu heilla oskm til yðar, og vandamanna allru á yðar heymili- kveður in eð

vyrðinu, og vinsemd- -.

A Kjerulf

/H og jeg hegti þvi, ef lifa, að koma i vopnaf: og sjá hann;- þvi þar hefi jeg ekki enn komið-

og þá skal jeg ekki sneiða hja Hófi)

Myndir:12