Nafn skrár:JakJon-1880-09-21
Dagsetning:A-1880-09-21
Ritunarstaður (bær):Bessastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:systir bréfviðtakanda
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs. 3078 4to
Nafn viðtakanda:Sólveig Jónsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Jakobína Jónsdóttir
Titill bréfritara:húsfreyja
Kyn:kona
Fæðingardagur:1839-12-01
Dánardagur:1919-01-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

BessaSt. 21 Sept. 1880.

Elskulega systir,

I mesta flýtir skrifa ég adeins ástar þakklæti fyrir bréf ykkar medtekid ígær, og því filgjandi sendingar, sem ég ætla nú í dag ad láta leyfa eptir á Pósthusinu Láka lidur vel, Gudi sé lof, og okkur öllum vid þetta gamla. Eg get ekki látid Láka skrifa núna, en lof bál og betrum ef vid lifum bædi, Forláttu

Þinni elskandi systir Jakobínu.

Þad er í radagerd hér á Nesinu ad hafa Barnaskóla og bidja þeir okkur ad leggja til húsins, sem nóg eru til, er búid ad ráda hálf skólagenginn mann sem komist hefir upp 3a bekk. Eg vil stidja ad þvi hvad ég get vegna Láka, sem þessi madur sjálfsagt segir til og þad eítthvad meir en hinum vona ég, því hann er dálítid lengar kominn. þeir sögdust ómögulega getad notad Flensbogarskolann ur þessari sókn, en hér eiga börnin ad ganga daglega heíman og heim.

Grímur er ordinn þingmadur i Borgarfjardarsýslu

Myndir:12