Nafn skrár:AndVig-1858-05-16
Dagsetning:A-1858-05-16
Ritunarstaður (bær):Hvítárvöllum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Andrés Vigfússon Fjeldsted
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1800-00-00
Dánardagur:1866-05-08
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Stóru-Tungu
Upprunaslóðir (sveitarf.):Fellsstrandarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Dal.
Texti bréfs

goði Vin eptir um tali ockar Sjðarst þá sendi eg þer upp kast af lögfestu firir upp landínu með Kristiani min í Suður koti og læt ecki Síá Söndína á þeiri er þú útvegar mer enn eg þarf að Vera búinn að fá hana á Helginni, því þingið á að haldast þann 24 þessa manadar eða á þríðju kemur mætti kristían standi so lugi við að þú verðúr búínn að læta full komnt blaðið því reki eru þeír lærðú lengi að því , hedann er als main ljtið að frietta. ut. vegaðu mer eitt loð af gulrófufræi, seigðu mer nú frettir þær sem ockur snerta Islendínga þvi eg kreiststi þvi þvi að þú ert ecki eíns penna latur og sem eg Vertu ætjð blessaður óskar þinn Velunnari

Andres Vigfusson

Hvjtárvöllum

þann 16 Maj 1858

Velgáfuðum Ungum manni

Mr Jóní Jóns síni

fóru Varandi á Hvjtárvöllum somt húsi manni í ReikaVík

Myndir:12