Nafn skrár:JakJon-1861-01-07
Dagsetning:A-1861-01-07
Ritunarstaður (bær):Hólmum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Múl.
Athugasemd:systir bréfviðtakanda
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs. 3078 4to
Nafn viðtakanda:Sólveig Jónsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Jakobína Jónsdóttir
Titill bréfritara:húsfreyja
Kyn:kona
Fæðingardagur:1839-12-01
Dánardagur:1919-01-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Solv.

Hólmum 7 Jan. 1861.

Hjartkæra góda systir!

Ástar þakkir fyrir gott og ástríkt bréf skrifad 24 Sept í haust, eínmitt um sama leíti og ég skrifadi þér nokkrar línur, sem ég vona þú hafir fengid. Ég hlakka æfinlega til þegar til þegar póSturinn kemur, eíns og eg hlakkadi til hátídinna þegar ég var lítil, en stundum breýtist sá fögnudur þegar búid er ad lesa bréfin, þegar fréttirnar eru ógedfeldar, eínsog t.a.m. af heílsubresti þínum; þad er þúngt mótlæti ad missa þessa dírmætu gudsgjöf heílsuna, ég er búin ad sjá nokkud af því hvad tómlegt og eímdafult lífid er þegar hana vantar. En ég ætla nú ekki ad vera eíns vonardauf og þú, því mörgum hefir batnad þó þeír hafi verid veíkir um tíma eínkum medan þeír eru á gódum aldri. Mikid óSkiljanlegt er mér, -sem valla hefi kent nokkurs meíns, ogen legSt strax af og finn nokkud til- hvad sumir þola, eínsog módir okkar, því mér finst hún hafa góda heílsu eptir sem von er á, med öllu því sem

hún hefir lidid um æfi sína. Vel lízt mér á drengina þína eptir því sem þú segir frá. Eg hef altaf sagt ad Kristján mundi verda gáfadur, því ég hef þá ekki séd gáfulegt barn ef hann var þad ekki, þó hann væri úngur þegar ég sá hann; ég man so vel eptir honum ad ég held ég gæti málad hann upp ef ég væri málari Ég kenni í brjósti um ykkur hvad þid erud hrædd um litla drenginn, sem mér hefir verid sagt ad væri so fagur og ástúdlegur. Þad er von ad þid séud minnug hanna ykkur, og hrædd um ad þeír ýSist á ný medan þess vodalega barnaveíki geýsur. Jeg ætla ad vona og óSka, ad gud reýni ykkur ekki med því ad Svipta honum burt! Gott og fagurt er ad skilja vid med ödrum eíns ordstír og Gudrún sál. á GeíraStödum; henni hefir verid mál á hvíldinni þó aldurinn væri ekki hár, var lífid opt mædusamt. Þad er gledilegt ad vita skiljavita börn sín á ödrum eíns vegi, og þid segid um hennar, og ad géta -ad nokkru leýti- falid þau eíns gódum vini og þér. Þad á margur harma sínu ad rekja til þessa lidna árs, því enginn þikiSt muna Slíkann manndauda, og veíkindin eru ekki búin ad gánga nærri um alt austurland enn, en þau eru altaf ad breídast út. Hér í sókn komu þau ekki algjörlega fyrr um í Nóvemberbyrjun

hann er nú ad brúka styrkjandi medöl frá Finsen, og er ekki aldeílis vonlaus um ad þau geri sér heldur gott en hitt. Foreldrar ockar eru hér umbil vid sitt gamla. Mér sínist födur okkar ekki fara svo sérlega aptur med neítt nema heýrnina. Þetta bréf ætlar ad verda rjettur "Jólapóstur" og er þó eptir ad minnaSt á þad sem mest af öllu hefir fengid á mig af því sem ég hefi heýrt nílega, nefnil. harmafregnin af Húsavík. Þad hefir margur vinur hinnar látnu felt tár, því hún var vída þekt ad gódu og hafdi so margt til ad bera sem saknadarvert er, þó tilfinnanlegast sé þar sem hid auda Skart er eptir. Eínkum er ég hrædd um ad Þórdísi á HallfrSt. hafi fallist mikid um hún elskadi hana eíns og sína egin dóttir, og hafdi ad nokkruleýti aldi hana upp, í aud sínum. Þó daudinn sé ætíd alvarlegur, þá stendur mest Skelfíng af honum þegar hann kemur á þessum tíma æfinnar. Þegar ég fer ad gæta ad ýmsu sem ég þekti til Bjargar sál. finst mér so margt hafa bent ad því sem nú er framkomid, því eíns ljós þekkíng og innilegt ást á öllu gódu og rjettu og umfram alt á hina helga og gulega eíns og hún hafdi, er fágat, hjá þeím sem ekki eru eldri en hún var þegar ég þekti hana. Máské þú hafir þekt hana eítthvad og þá vona ég þú finnir ad ég segi rjett.-

og í dag var 21ta líkid greftrad. Þursteru 3 fullordnir; 1 gamall madur, kona um 40 og úngur og efnilegur madur um 20. Hitt börn mest þá 6-10 ára. Veikindin eru ekki búin ad gánga nema yfir nokkra bæi af sókninni en, svo ég veít ekki hver óSköp deía, ef hún heldur sona áfram, því á hverjum bæ má kalla ad sé fult hús barna. Þad má líka hver deýa í Drottins nafni fyrir Læknönum; Bjarni THorl. hefir engin medöl, nema eítthvad eldgamalt sem hann er ad grafa upp úr ruslakiStu Hjálmarsons, enda vitja hann ekki margir. Séra Ólafur er heimaoptast; en margir hafa litla trúa á því. Heím í bænum hefir þessi umgángsveíki lítid gert vart vid sig, en þó er nóg af hinum langvinnari sjúkdóminn. Sídaní Octóber byrjun í haust má kalla ad mágkona ockar hafi legid, hún klæddiSt réindar eínstokuSjal framanaf Nóvember, en eptir ad á hann leíd og sídan aldreí

Adferd sjúkleikans og eínkenni er alt hid sama og ádur nema blóduppgángur hefur ekki komid.

Liklega eru lúngun ad bólgna á ný, hún hefir fjaSkal. hóSta og graftrar þada uppgáng, auk so margs annars. Svefnhúsid hefir verid med mestu móti; opt hifir hún engann dúr sofnad á nóttinni en dálítid á daginn, þad er afleíding af þrautönum, því þær sofna ekki. Bródir ockar er altaf á flakki en mikid lasinn, enda bætir þad ekki lítid á, þegar hún er hún er sona aum.

Solv.

Med póstinum fengum vid fréttir af sistk. og öllum sem hédan fóru í sumar. Brædurnir láta vel yfir sér og Jónas komst lukkulega inní skólann; hann situr í 1ta bekk og er 1 fyrir ofan og 1 fyrir nedan hann, því þeír eru ekki nema 3 í bekknum. Ég kem oftaSt nóguvel vid mig þegar ég er ad lesa "-segir Jónas-" en á frítímum koma ad mér bídandi kippir og oft græt ég þegar ég huxa heím. ""Mig langar ad koma heím í sumar" stendur í hverju bréfi hans, en ég veít nú ekki hvort hann verdi ad bæn heirdur, því ferdin þikir so löng. Tómas er á 3ja bekk og sitja 3 fyrir ofan hann en 5 fyrir nedan. Þeir þordu vegna tímans ekki ad fara í kríngum vatn, þó langadi þá til þess. Þorgerdur lætur vel yfir sér þó Hildr og dætur hennar tóku vel vid heidur og barn hennar þó eínni skamtar til árinnarnar, Johansen var henni midur gódur og vildi hafa hana í eínu húsi, líklega af því hann átti ad vera hjá Svendsen. Þúer næstum há sín minning ad vera. Hún var farin ad byrja ad læra FrönSku og segir

Jón Sveínson frændi hennar- til í því. Svo var hún byrjud á ad læra Dans og brúdera, og sitthvad smávegis, sem herdir mann og venur vid ad Skaka Strokk og raka í mýrum útí Írlandi; heldurdu ekki þad? Augusta mín skrifa mér; hún er nú alt alvarlegri enda er hún nú ad reísa bú - þó ekki þurfi ad reka saman og búverka- og huxa um börnin sín, sem voru fríSk og framfarasöm, þegar hún Skrifadi, er bísna óþæg og eínþykk. Henni ógnar gikkuskapurinn og hvad menn geti gert þúngt ok af hégómanum. Þær voru 12 daga á leídinni altaf sjóveíkar, en þad batnadi fljótt þegar land var undir fæti; af börnunum ber minna, því þaug þola ætíd betur sjó en fullordnir.

Mikil vitleýsa var á mér þegar ég var ad bidja þig um reídirnar í haust, skíp hapa sjálfsagt med löngu farin þegar þú fekkst brefid. Jæja, þú manst þad þá ad sumri komanda ef þú átt hægt med.

Benedict bródir var hér rúman mánud í vetur því þegar hann fór ad stad firSt eptir 5 daga fekk hann so mikla þraut í bædi kné ad hann komst naudsylega híngad aptur. Svo lagdi hann á þad eptir 1/2 mánud en þad fór á sömu leíd en í 3ja sinni komst hann upp eptir á skídum med 3a manna fylgd sem höfdu sledagreinar t.d. vona og vera. Þú getur nærn hvad vel lá á honum

Jón bródir minn hefir aldreí Skrifad sídan hann vard ekkjumadur, svo vid vitum ekkert um hann nema þad sem þid segid frá. Ef þú sérd hann eda eítthvert barnanna bidjum vid hjartanlega ad heílsa. Líka ad Skútustödum og Maiju og Siggu dætrum Gudr. sálugu.

Fadir minn skrifadi Jóni í haust og á ég nú ad Skila hjartans kvedju hans og módir minnar til ykkar og barnanna. Þad er víst sama hvert þú Skrifar mér eda módir minni því ég les henni hvert bréf bædi sem ég fæ og skrifad.

Nú ógnar hvad ég rausa margt vid þig, eínkum af því mágur minn kann ad sjá bréfid; ég er hrædd hann haldi ég sé ekki frí vid þann löst sem kallmennirnir hafa lagt kvennfólkinu til, ad vera heldur málug. Eg bid hjartanl. ad heílsa honum, litlu Drengjönum og nöfnu minni. Sjálfa þig kved eg í anda og bid gud blessa þig níá árid og alla þína daga.

Þín elsk. systir

Jacóbína.

eptir ad leíd á, og hardnadi tídin, því veíkindi voru eínmitt um þær mundir í Hlídinni, svo hann ímindadi sér alt hid vesta, úr lifudu hann aptur segir okkur frá nordurferdinni en Njáll lét segja sér lát Gunnars, en hann var óánægdur yfir því ad hafa ekki fundid mág okkar. Rétt fyrir veturnætur fæddist honum sonur sem látinn var heíta Jón. Þid erud búin ad heíra ad hann fer í 1/2 ReSikid í Vopnafyrdi í vor, en Gunnar Oddsen ad Ketilstödum. B. bad mig skila kærri kvedju til ykkar.

Mikill raunabjálfi er Sigurdur Magnússon sem var á Grænavatni hjá Jóni bródir; hann byrjadi húSkap fyrir nokkrum árum, en nú er þad gengid af honum sem hann setti saman med og hann var í sumar næStum eínvirki á lélegu koti. Hann var lagdr í fjaskalegum drykkjuskap. I vetur snemma komu menn til hans úr kaupstad er hann gekk á leíd med Snemma um morgun; þeír gerdu hann fullann til ad hugast fyrir fylgdina og Skildu svo vid hann nokkud frá bæum. Sigurdur lagdist strax fyrir og sofnadi og spenti berar hendurnar utanum stafinn, Snjór var á jördu og froSt mikid en enginn huxadi um S fyrr en um kveldid. Hann er nú kominn ad Höfda og búinn ad missa allar fíngurnar; sumir hafa eptir Læknir ad þad muni mega taka hendurnar af um lílflidi. Þad verda sjaldnar en von er á sona sorglegar afleídingar þegar vitid er, viljandi, rett til sida Sr Þors. tók strax ýngsta barn Sigurdar.

Myndir:1234