Nafn skrár:JakJon-1862-09-01
Dagsetning:A-1862-09-01
Ritunarstaður (bær):Hólmum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Múl.
Athugasemd:systir bréfviðtakanda
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs. 3078 4to
Nafn viðtakanda:Sólveig Jónsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Jakobína Jónsdóttir
Titill bréfritara:húsfreyja
Kyn:kona
Fæðingardagur:1839-12-01
Dánardagur:1919-01-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hólmum 1d Sept 1862.

Hjartans góda systir!

Mínar kærustu þakkir fyrir elskulegt brjef af 12 júlí í sumar, sem var lángtum betra en jeg átti Skilid, en nú hef jeg hvorki kúna eda anda til ad borga þad. Sídan jeg Skrifadi þjer af Eskifyrdi hefir hjer lidid med beztu móti módir okkar og einkum Kristrún hafa haft góda heílsu í Sumar, (fullkomlega gódri er ekki ad búast vid) eptir ad Kvifveíkin batnadi. Jeg ætladi heím med brjefid Sem jeg Skrifadi þjer seínast og láta þá lokkinn innaní, en póstur fór þá so fljótt ad jeg vard ad senda þad án þess nú færdu hann og annann af módir okkar. Jeg hef verid ad huxa um ad bidja Sr Sveín í StadaStad ad semja ofurlítid af æfi födur okkar sál. og ætla jeg ad senda honum þad lítid sem hann hafdi skrifad sjálfur. Fadir m. bad mig endilega Skrifa honum, og segja frá síduStu dögum sínum og flytja honum kvedju deýandi vinar Sr Sveínn var eínhver bezti vinur hans, og kunnugur honum betur fleStum ödrum óvidkomandi, því þeír SkrifuduSt altaf á, þorudusuki sannverdur og gangverdur en enginn skurna Jeg vildi lika ad óSkyldur madur hefdi samid þad Segid þid mjer hvernig ykkur líst á þetta. Jeg hef verid so heímSk ad huxa þid hjónin eda eínkum madur þinn mundud máSke koma í sumar, en nú er sú von farin ad dafna. Þad hefdi ordid okkur gledidagur og þó jegþid hefdud í Stad födur okkar ekki fundid annad en hid lága leídi þar sem hann sefur undir, hefdi þad líka verid ángablíd farlán, eda so finSt mjer. Já jeg vildi Jón mágur hefdi komid en hann hefir svo margt ad gjöra og þó verdur þad ekki minna ad sumar.

Bágt er ad huxa um kröggur þær sem Sigurgeír er altaf í mjer er þad næStum óSkiljanlegt, hann hefir þó ekki lítid bú og ekki er kaStad til byggínga börnin eru farin ad koma til og eru heldur efnileg og vinnusátt. Fyrir utan kaldsins vid Sr Þorgrím er hann í 160 dala Skuld hjá Sverri í Seidisfyrdi (líklega auk margs annars) Sumar Skrifadi Sr Hallgr. ad hann væri neýddur til ad oxequm þessa Skuld, ef hennar kæmi eigin hjálp, ljótt er ástandid

lokast veít jeg hvad Sr Hallgr. gjörir í þessu, en til hans er okkar ad tala um þad, vid getum ekki nema g numid okkur yfir því. Módir m. er altaf ad óSka eptir manni þínum til Skrafs og rádagerdþ bar þad rættiSt. Benedict miSti geýSt barn eitt í vor þad og Margrjet vinnukona hans sáladiSt medan hann var hjerna. Þad berst fara í bökkum fyrir honum heldeg. Mikill söknudur var ad kaupmanni sál. Svendsen, hann var af mörgum mestur, okkur var hann næStum eínsog bródir, og húsi sínu alt. Vesalíngs Augusta, jeg held þetta verdi henni ofþúng byrdi. kím er heldur óStödud til og oSkadi meíra enn mögulegt er. hjartagárinn er bágur og hún med í úng beín; Hún átti ad koma til Berufjardar í hauSt þarSem hann ætladi ad búa undir og taka móti henni, en fái hún þessa Sorgarfregn í Höfn, sest hún þar ad þess vildi jeg líka óSka.

Jeg fór nordurí Vopnafjörd ti í sumar, til ad fylgja frú Thorstensen, þeirri bestu vinkonu sem jeg átti hjer, jeg Skyldi vid hana altekna af sjóföst lágt útí Vopnafyrdinum eínni þegar hún hefdi þurft nú helst med, mig lángadi til ad fylgja henni lengra, og Sem so landag nordur frá Rvík, en seínt kom óeinnum rád í þig. Þá var ekki margt enn Skerpa sig og skúda í þosta Þid fengud minn konu í nágmunid. Frú Ingibjörgi í Húsavík. hún hifir verid mjer mestur gód þegar jeg hef fundid hana. Gætir þú eithvad verid henni til vilja SKyldi mjer þykja vænt um Nú er þó Jón bródir giptur gud gefi honum til lukku, og KriStínu veding. mjer liggur vid ad sjá eptir henni Skiladu til þeírra kærri kvedju okkar. Nú um tíma hef jeg setid vid ad búa piltinn á Stad, en Stúlka þar kom med Þorg frá Hofi og hefir verid út Ljálansi , er vid rádumenSkindi; þú getur nærri ad jeg verd legin þeirri lausu Þad kemur nú seínaSt enn fórSt óski ad vera vel óStar þakklæt fyrir vadmálid, mjer þikir undur annt um þad, vþí gott er allt ullarkyns og Skal láta þad Skýla mjer og minna mig á þig, þó hefir fyr þann so stará mig. Vertu nú sæl elsku systir med öllum sem þjer eru kærir Heílsadu hjartans manni þínum og börnum og brædrum sem búa sinni þjer frá okkur mömmu. Þín í lífi og dorta elskandi Systir Jacóbína.

Módir m. bad mig Segja manni þinn hvad lidid um arfinn eptir Magu sál í HöskuldSt.

Myndir:12