Nafn skrár:JohArn-1858-07-23
Dagsetning:A-1858-07-23
Ritunarstaður (bær):Laxárdal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 97 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jóhann Friðrik Árnason
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1837-10-14
Dánardagur:1904-03-12
Fæðingarstaður (bær):Syðra-Fjalli
Fæðingarstaður (sveitarf.):Aðaldælahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Ytra-Álandi
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svalbarðshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Þing.
Texti bréfs

Laxárdal 23ja Júlíus 1858

Heiðraði bokbindari!

Jeg þakka yður tilskryfið og eg vænti bóka sendínguna líka; mér að vísu þikir vænt um skemtibækur en allir eru eí með sama sinni, ekki er eg búinn að selja þær allar en hef von um þær gángi út með tímanum og í því trausti sendi eg yður betalínginn fyrir það heíla efni 4 rd, að frádreígnum sölulaunum, go jafnframt meína eg yður ekki að senda mér fáeín exenplör af yðar níútgéfnu sögum, Með vinsemð og virðíng yðar

JF.Arnason

Myndir: