Nafn skrár:JohMag-1855-04-12
Dagsetning:A-1855-04-12
Ritunarstaður (bær):Stærri-Árskógi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 97 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jóhann Magnússon
Titill bréfritara:bóndasonur
Kyn:karl
Fæðingardagur:1832-11-14
Dánardagur:1904-07-17
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):Grund
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Stærriárskógji dag 12,ta Apríl 1855

Virðti Heiðurs maður!

góði vín

Alúðlega þakka eg þér firir Tilskrifið hvert eg meðtók þann 11ta þ,m. það tókst mjög jlla til að Við ekki gátum funðist og hvernínn við fórustum hjá þegar þú Varst á Kalfskinni gekk eg þar fírir Neðann. hvað vjðvjkur "Felsenborgarsögumenn þá skal eg Reina það mér er mögulegt að koma fejin 48 enn það er eg hræddur um að mér lukkist alðrej Vel jeg er ljka buinn að spílla firir mér í því efni með að áfella þor, samt er að Vita hvað geingur. enn ef þor ekki ganga ut skal eg geima þor þangað til að eg stend þér skil á hinu ó skémdar sem eg Vona að Verði í Vor eín hverntjma,- ef að alt lejkur i lindi ætla eg að skrifa þér til í Vor og fá loforð fyrir fleiri bókum sem eg þá skal tilgreina hverjar Vera skulu, og hvernin til mín komast -

með Vinsemð og Virðingu undir teikna eg míng þinn

Einlægann þénustu rejðu buinn vin

JMagusson

Myndir:12