Nafn skrár:ArnOla-1887-04-01
Dagsetning:A-1887-04-01
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Arnbjörn Ólafsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1853-05-25
Dánardagur:1914-07-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Fljótshlíðarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Rang.
Upprunaslóðir (bær):Flókastöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Fljótshlíðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Rang.
Texti bréfs

Reykjavik 1 April 1887

kæri mágur

Eg þakka þjer fyrir tilskrifið með Eggert og fyrir samveruna siðast. Mikið gladdi það mig að frjetta að þú ert að friskast eg vona þetta verði fullkomin bati og það

verði sú raun á sem eg var stundum að segja við þig að þú gætir messað á Hvítasunnunni. Velkomin ert þú til okkar aptur þegar þú vilt og alt er við það sama í

stofunni Rúmið og Baðið standa

á sínum stað og biða þin ef þú þarft að brúka það. Ekkert er hjeðan að frjetta tregt fiskin enda eru gæftir stirðar og altaf eru Misfarirnar

sömu á þreðjudagin var fórst fjögramannafar Þórarinn á Helgastöðum var formaður hann komst einn með lífi af 3 druknuðu þar af einn Björn Sundkennari þeir

fórust rjett fyrir utan Batarjið sama dag barst á 8 ræðing á Vatnsleisu Auðuni broðir Sæmundar bóndans þar Auðun drukknaði og 2 aðrir sagte er að þennan dag hafi

farist 2 för i Keflavik og 7 Menn á þeim formaður á öðru var Olafur Þorleifsson Vert og hitt skipið er sagt að att hafi

Þorvarður beikir. Mokabli á Eirarbakka og Þorlakshöfn þegar gefur á sjó 100 i hlut á dag og þar um. Fiskiri er einig sagt kinn in með en

mesjafnt Í gær kom út dómur í mali Kristjans og Valdimars og var Valdimar dæmdur i 200 kr sekt og bætur itl K. þir mati sem ekki mæti fara framar 2000

kr lika var Jón Olafsson dæmdur í 50 kr sekt og málskostnað fyrir sæmileg ummæli um Bæjarfogetans eða þa einfalt

fangelsi eg man ekki hvað marga daga. Þá mátt nærrigeta að Kr. muni vera huggun í þessu Ekki er hans dómur komin en en við þetta hefir vist dofnað von

hans mótstöðu manna Nú gengur verzlunin afar dauflega engin er á ferð og engin kaupir neitt in maður verður að lifa á voninni um betri tiðir

Með kærri kveðju til konu þinnar og barna

Þinn einl vinur

Arnbjörn Ólafsson

Landlæknirinn segir þú skulir halda afram með að brúka Kinin og þegar þú komir niður egir þú að geta sýnt sjer blöðrur í lónusem af vinnunni

Myndir:12