Nafn skrár:AdaBja-1880-03-02
Dagsetning:A-1880-03-02
Ritunarstaður (bær):Vesturheimi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3078 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Aðalbjartur Bjarnason (Albert Arnason)
Titill bréfritara:vinnumaður,bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1864-09-01
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Bessatunga
Upprunaslóðir (sveitarf.):Saurbæjarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Dal.
Texti bréfs

Toronto 2/3. 80

Dear brother

I pray that this few lines may meet you and all your folks well and happy on this new beginning year. Well now I start to write you an English letter but I am sorry that I have no news to tell you except my good health I am in the same place yet and am geting on wery well I get the same wages ($ 5 by month) I like the place wery much so I think I will stop there till next summer and perhaps longer I got a letter from brother L.

he is well and is in the Firth still he has got 80 akres of land two horses a waggon two ploughs 6. Cos he neither told me he hand a wife nor a house though, and if he has neither one I think it is almost time for him to get them, he wants me to come over there next summer, but I will not have monny inough to get there I think if I was to have this man I would go to farmers and lern good farming and then I might be some use to myself or to some body else, and I do not like the Sity so well as I would like the Country I know.

Benidigt is living in the next house to where he uset when I was with him, he got hurt month ago: he got the fronts of his two fingers cut off he went to the hospital and was there for 3 weeks he is geting better but will not be able to work for a while yet. all the rest of the Icelanders in this town are well that I know. menn sega að hjer hefur verið hinn fagrasta vetrar veðrátta sem jeg hef sjeð nokkurn tíma valla sjest snjór á jörð og lítil frost aungvar slisfarir hef jeg heirt nílega það jeg man eptir segðu Guðlaugu

frá mjer að stóri frakkinn sje orðinn svo þraungur að jeg bruka hann utanifir eina skirtu. fyrir alla muni skrifaðu mjer nú línu og segðu mjer um inrjettinguna á nía húsinu og hvurjir verða hjá þjer að plæa í vor o. s. frs að endingu bið jeg þig að firir gefa þettað ljóta klór og og lesa í málið. Guð almáttugur annist ikkur öll mælir þinn

elskandi bróðir ABjarnason

P.S. jeg bið kærlega að heilsa Guðlögu og öllum börnonum og svo öllum á bænum segðu Gísla að jeg þakki honum hjartanlega firir tilskrifið og vil jeg bráðum senda honum línu. jeg bið að heilsa öllum fjelagsmönnum með heilla ósk til fjelagsins AB.

Myndir:12