Nafn skrár:JonEir-1869-02-21
Dagsetning:A-1869-02-21
Ritunarstaður (bær):Glæsibæ
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf. ?
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Eiríksson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Háttvirti herra bók bindari

alúðar heilsan

Faar eru friettir að skrefa yður nema nú er ieg kominn ý burt úr grimsey að Glæsibæ til Siera Jóns Jakobssonar íeg giptist ý grímseý og misti þar konu og barn og nú á íeg dreing og vilði ieg vera kominn Suður ý Reikavík með hann nú er það að alefnið að biðia jður að híalpa míer um 2 Punð af munn tóbaki firir pafa beltis kvartielið Sem íeg híalpaði yður um þegar þier voruð á Stóra Eýrar landi og Senda það með Pósti á Samt þvi að íeg bið ýður að Giöra svo vel að Skrefa míer til að gamni minu og Seig míer eít kvað ý friettum þvi nú þiki míer lángir líf dagar siðann íeg misti konuna að enðingu bið íeg jður að reinast míer nú vel ý þessu Að svo mæltu bið íeg Guð að annast jður með öllu jðar um tína og Eýlífð það mælir

Glæsibæ dag 21 Febrúar 1869

Jón Eýríksson

Austfirðingur

Myndir:1