Nafn skrár:JonGun-1859-03-23
Dagsetning:A-1859-03-23
Ritunarstaður (bær):Víðivöllum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Gunnsteinsson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1801-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mýrahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):A-Skaft.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Vidivöllum Ytri 23 marsi 1859

tilkiosandi kunningi alúdar heilsan

Eg þacka ydur fyrir tilskrifid sem eg meðtók a ???dagin, ecki ceit eg til hvörs eg fer að pára línur þessar þvi eg hef ekkert bréfs efnið, nema um vedur áttuna sem hier var sierdeilis góð fram yfir þrettanða þá fór helldur að vesna tidin, en með þirra gieck han i frost, sem ætið urdu meírí og meíri eptir þvi sem aleið þorran, allt fræm i fyordu víkuna, þa kom hlaka, eírn Solar hring so hier tók mikid upp af gleringnum sem lá á Jördunni, en þennan hloku naut ekki leingi, þvi seínustu þorradagana fór að sníóa, með sæma grímdar fróstum o hefur við hallðit alla Go?un, og þessa daga sem eru af ?nmanudi, linnir aldrey Snioko komu, asamt vinðum fra norðaustri og norðri, með nægu frosti, so það litur ekki ut fyrir annad en fellir, hiá allmörgum ef sama skilldi haldast til páska, aungver hafa hier Dáið nema 2 börn og eítt Gamalmenni, mier var að koma til hugar að nefna við ydur hvört það mundi ekki vera giörandi að Snúa á Islendska Túngu nátturu Sögu Bastholms, Bhilosökgie för ulærde, þvi eg er viss um að su bok geingi út medal almúga ef hún kiæmist á prent með lidugugum Stil og ætti henni að filga allar hennar Skiríngar greinir jeg á hona á dönsku og hefdi giarnan sendt ydur hana, ef jeg vissi að þier heduð ekki haft hana, Bokiko lisir þvi að maduriko sem hana hefur samið, hefur verið mesti gáfu maður og ef henni Yrdi ekki spilt í útleggingunni, þá mætti hún heíta Snilldarverk

margur hefur Rádist i annað eins, að útlegga so litla bók,, meira var að útlegga höfud Lærdóma sama atgors og er Rauninn oLignust, að þeir hafa feingið allmenings Góda vidtótu, Illar heimtur þikast kaupendur Nordra fá a honum, þvi það vantar heila manudi i hako hiá sumum, og eru þvi margir að hafa i Rád, ad segia sig urfrá honum, vænt þikir mörgum um vats dælu Sveins Skúla Sonar, en ef Lags dæla kiæmi þá Irdu margir til að kaupa hana, nú eru meko að vonast eptir Fimboga Sögu Rama eptir lofordi Sveins i nordra, ekki eru menn fusir til að Lána peninga sina nördur i lanð, og ekki vidkomandi þó þeir feing Rentu auk helldur annars vegar, flest nauðsinia vara fæst en a höndlunarstödunum Seidarfirdi og Eskufirdi en sidun a Diupavog, eko allt verdur að borgast út í hendina, eda í sumar i kaupstað, jeg ætla að bydia ydur að múna eptir Hallgrims kverinu sem jeg bað ydur um, Spá er spagsgieta seigir ordsháttu gamall, og so gietur það ordið, sem þier gátuð til i briefi ydar, að við giætum ordið en nú kunnugri, en við erum en þá ordnir, forlatið þier mier þetta lióta klór, ydar manndigda einlægur kunníngi

Jon GunSteinsSon

Myndir:12