Nafn skrár:ArnArn-1858-05-14
Dagsetning:A-1858-05-14
Ritunarstaður (bær):Enni
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Árni Árnason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

57 Enni dag 14/5 1.8.5.8.

Góði kunningi !

ætid sæll alúdar þakklæti firir góda vidkinningu. Nú hripa eg þjer þessar fáu linur til að láta þig vita að lifandi komst eg vestur ifir og bækurnar eða Rimurnar óskjemdar af þvj að gánga út þegar eg kom hejm var eg heima eirn dag og svo fór eg út i Hofsós var þar í hálfan fjórdu viku eg hafdi Rimurnar með mjer og baud þær nokkrum þad var spurt kvad þær væru dirar "1/2 dal var svarid" þá var talad umm kvad þær væru dirar einum kom jeg út en nú vil eg ekki leingur halda þeim þó eg sje ekki hræddur um þær fljúgi út

hjá ukkur Akurejrar búum med þessu verdi nú sendi eg þjer verdid firir þessar einu Rm og Passiusálma og hinar Rimurnar 4ar enn þejm sjöttu held eg eins firir þad þó eg ekki kjæmi út nema einum þvj eg hafdi nóg firir ad bjóda og dextra þá til að kaupa þær hjer inlegg eg 7$ mark nefnl 56 rd firir Sálmana 50 firir Rimurnar er 1rd og 10d enn 6da eru framifir og áttu skilid það hefði verid meira (þvj leingur man jeg enn eirn Daginn það sem mjer er velgjert) eg sendi þennan mida med Sveini frænda minum og gjeturdu talad vid hann umm það sem eg spaugadi við þig i vetur enn nú er ekki timi til ad skrifa meira að endingu bid eg þig ad skrifa mjer til med frænða þá hann gaaer jem igjen eg bid ad heilsa konu þinni og Dóttir

vertu alla tima blessadur og sæll og forláttu kórid þinum kunninga

Árna syni

faðir Andrjesar faktori, á Skagastrond

Myndir:12