Nafn skrár:JonJon-1868-11-10
Dagsetning:A-1868-11-10
Ritunarstaður (bær):Geldingaá
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1898-11-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mosfellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Gelðínga á dag 10 November 1868

ieg þakka þier firir til skrifið er ieg fiekk frá þier i haust og það sem þu nefndðir við mig að tok gimburina af þier i vetur er sialf sag? enn vænt þægt mier um ef þú giætir hialpað mier um 1 almanak og 1 spurninga kver af þessari niu ut gafu þeirra og senða mier það mið vissri ferð og vitalins postillu og salmabokinni er þú ætlaðir að binða inn firir mig því mig vanhagar um þetta hier er half ervitt vegna korn leisis og litur ekki vel ut með það ekki hefi ieg eignast eina mork af korn mat siðan i vor og ieg fiekk eína half tunnu af mat á bragar polli og er það nokkuð leiðin legt því maðu gíetur ekki skorið kinð kinð nema að hella niður bloðinu og er það slæmt firir fá tæga hieðan er fatt að frietta nema flæstir hafa heijað i betra lægi ieg hefi heirt að Gróagamla á hvanneiri sie ni dain hunvar komin að ausu með hann nesi sini sinum konan min biður að heilsa ukk og böronum

vertu Guði befalaður um tíma og eý lífð þinn elskanði broðir

Jón Jónsson

S.T.

Herra Pólitýþjóni J. Borgfjörð

í/ Reykjavík berist fljótt

Myndir:12