Nafn skrár:JonJon-1869-01-01
Dagsetning:A-1869-01-01
Ritunarstaður (bær):Geldingaá
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1898-11-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mosfellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Geldinga á dag 1 Januarius 1869

virðugleigi broðir ieg þakka þier firir lærdóms verið alma nakid enn Salma bokina er þu senðir mier giet ieg ekki antekið firir mina þvi mutirian var goðu henni og vantaði hvurgi i hana og Skínn utan um hana enn hun var uppur kiölnum enn i þessu vantar og klifteðu skoriðutan af blöðonum svo mikið að half og heil orðin vant og nittutanum hana so að nubið ieg þig ef þú ert ekki buinn með hana jons bok að vanða hana betur en ef hun er buin þa bið ieg þig að senða mier hun með otta þvi hann er á ferðíní að sæga suður til ukkar stiornur korn hanða þeim sem giet tekið það til hans og er það langt of lítið því margir eru þurfanði enn sumir fá giafa kornið þeir sem þess þigu verðugir ekki er ieg farin að fá eitt loð af neinslags korn tegunður kaufs stað siðan i tínaðu vigu sumars þá fíekkieg eína halfa tunnu af mat og var hun buin i riettum enn nú hefi ieg beðið þá að lana mier halfa tunnu af stiornar korninu og seigir það ekki migið anðu mier því það á eíngin kír að bera hiá mier a vetrínum og aungva kir minðu ieg, eína kvigu er ieg að ala upp fírír kvígílðís kuna er ieg skar. mig langar til að biðia þig að laga mier rigsdalsvírði i od moluðu kaffi og sikri hanna semieg giet borgað þier það þvi ieg bieðði manað kaup malað kaffí firír haust ull firir firir gotin enn því hafdi verið stolið fra honum firir sanna og það first sem ieg hef orðið firir so leiðis tali enn fá tæga munar alt

migil bliða hefur veður attan verið hier efra eíns og annar staðar og eru sumir og margir ní bunir að taka lömb sin enn þo gietur orð so hart enn nu að flestir a hafi full ettu heji sin bæði ieg og aðrir þó langað mig til að gimbrin þin gæti lifað firir hor ef pestin tekur hana ekki ieg hætti nu að parameira um hægi mina þú for lætur konun min biður að heilsa konu þíni og börnum oskanð þier als goðs þinn elskanði broðir

Jón Jonsson

Myndir:12