Nafn skrár:JonJon-1870-01-23
Dagsetning:A-1870-01-23
Ritunarstaður (bær):Geldingaá
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1898-11-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mosfellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Geldíngá á dag 23 Januarius 1870

Elsku leígi frænði æ tíð sæll og blessaður eg þakka þíer hiartan lega firir til skrifið og enðinguna með henni halðoru i Skor hólti í haust það kom okkur mikið vel síðan hefi r ieg ekki getað skrifað þier firir pappírs leísi svo það liggur við að ieg fari eíns og al bón ókuni i þúsunð og ein nótt þegar að hann liet rita hióna satt malan sínn á Skikku lufn ieg senði þier firir Jólin eítt halan þier af sur miólkur með Jónasí Jóhans hans sini og vonast ieg eftir að þú hafir feingið það með skilum híeðan er fatt að frietta nema það er half erfitt manna á milli og hvað erviðast hia mier þvi íeg fæ híer ekki nema eína skieffu af giaf korninu þó sumir fuít tunnu og half tunnu og sumir kvartil og er þó hiá flestum borin ein og tær og þríar kir a heimili nema hia mier á ekki að bera firr enn i miðiann ein manuð og biargar laust heimili hier mier og þo er þeir svona riett latir i korn skiftonum það vilði íeg að þú gíættir útt vegað mier kvartíl af mat til láns þangað til i vor ef guð lofar skal íeg reina að borga það íeg tek mier til þakkar af hvað mat vóru það er því híer fæst ekki þo maður bioð þínð framgáng og vill þo margur na i kínð það gíetur eíng firir korn gimla þín erigað stunði enn þu og hefur hun feingið hrut hvurnin sem geíngur til með hefni þeírrahenarum

lamb burðin ieg ma ekki biðia þig ne?? þvi að íeg veit ekki hvurt ieg giet borg?? þier nokkuð aftur enn kurtilið af matnum?? er mier hrein alvara að biðía þigum egvofra?? ar lega að þu mögulega gietur ieg orð leingi þetta eki fremur

oskanði þier als goðs og þinum þinn elsku broðir

Jón Jónsson

Myndir:12