Nafn skrár:JonJon-1866-06-20
Dagsetning:A-1866-06-20
Ritunarstaður (bær):Hesti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 98 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jón Jónsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1828-00-00
Dánardagur:1898-11-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mosfellshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Kjós.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Geldinga á dag 20 Júníus 1866

Goði frænði æ tíð sællog blessaður fatt er i fríettum nema það að íeg er buin að taka halfa geldínga ana í mela sveít og er það of vugsið firir mig af því að íeg er of skepnu lítill og vantar vínuu konu líka eg bauð í 3 bækur óhlestogs sioninni og gíetur þú feingið þær ef þú vilt verðið íeg ekki firri en íeg fæ ??ags seðilinn ieg bauð þær i ná lægt 6 dolum og þarf Gísli minn að vera dríugur i vinnuni ef hann gíetur því nog er við að giera skuldir nar ætla að rísa uppifir höfiðið á mier og þó verðíeg að hugsa fir mat biörg hanð okkur ieg bið þig siá til með dreingnum að hann seli brokina er íeg skildi eftir hiá hiá honum hun er ur liðri og ná ní og gíetur ekki kostað minna enn 4 rigisdali eða sem því svarar í korrni eður fisk eti eirn negin Varð eftir vænt bunð reipi hia honum þegar hann bor ofan eftir heim til þin þó fortið ieg ætla að biðia Gisla að kaupa flutt firir mig sem er á motu og hans að stærð hann veit honða hvurium hann skal vera þier er vel komið út vega mier unglíngs teplu sem gietur verið með marn firir mig i sumu í bænum gott væri að fá frá þier linu aftur ef þú gíetur við snusit og komið henni með ferð uppa nesið og sagt mier hvurn vinnugeingur firir Gísla, ekki er Ðresturin komin að Hst þíngssnum enn þá ieg hætti nú klori þessu þú forlætur klorið og kvabbið og fel þig Guðs hanðleiðslu á vald um tima og Eý lífð þess oskkar þinn kiær frænði

Jón Jónsson

Virðuglegum bogbinðara

Herra Jóní Borgfiörð

Landakoti

við reígavíg

Myndir:12