Nafn skrár:JonThv-1884-05-23
Dagsetning:A-1884-05-23
Ritunarstaður (bær):Vesturheimi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Egilsstöðum
Safnmark:
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Jón Þorvarðarson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1814-00-00
Dánardagur:1898-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Papey
Upprunaslóðir (sveitarf.):Búlandshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Múl.
Texti bréfs

Minniota, Minn, 23 Maí 1884

túnum

Kjæri vin!

Hér með þakka eg þér líluk ifið af 11 januar enn meðtekið 14 april. það gleður mig hjartanlega að heira af þínu

kjærkomna bréfi að ukkur hjónum líður vel, og er þ mín hjartans ósk að þessar línur hittu ukkur við sö

mu vellíðan, jeg hef altaf lif?? í þeirri von að eg mundi lifa þá ánæju stunð að in?? fama þig og þina

astkjæru konu, fyr enn eg dæi, ern?? nú er von mín heldur farinn að veiklast að sú ánæga eigi fyrir mér að

liggj? þú gétur þessi þinn br?? til min að þú hafir skrif?? þeim til flestum er eg at

hjá og þikir mér vænt um það því þá géta þeir ekki afsakað sig með því að þeir hafi aldrei verið krafir skuldarinnar, jeg bið þig hér með að á malga við

Vigfus Eiriksson á Bjargi við Djupavog að borga til þin það sem eg atti hjá honum sem var fyrir 2. vættir af skötu 12Kr og eitt hvað af

fugli sem eg man nú ekki upphæð á i þettað sinn enn þú sér það í reikingi hans, og só minni mig eg ekki hjá þeim bræðrum Hans i Sjólist og Ludvik

Hamarsminni, það eru eins og þú sérð af reikningonum margir er eg á hjá. Fréttir verða fáar hjá mér í þettað sinn því timinn er dyr hér nú til að sitja við að

skrifa, því no er annað

að starfa. enda fáið þig nú í ár 2000 númer frítt af Leif vikublaðinu Islenska hér í Ameríku er Kanadastjórnin hefur gefið

og í blaðinu fáið þið víst áreiðanlegar fréttir af dagletga lífinu hér vestra og bæði landkostum hér og dag launa

upphæð, só eg sleppi að ríta um það; enn minnist heldur á hvað við hér erum bunir að gjóra hér i vor, það er búið að plæja herfa og sá í á annað 100 ekrur

hveiti og höfrum, plæa og hefra undir 16000 tré er bú?? er að planta her í vor og þar fyrir utann bæði mais Kartólfur

og imnsar maturtír og só keipti Josef jarnbrautarland hér við síðum á sínu landi í 160 ekrur sem

kinni að þurfa að færa þarið a b?ltinu,

Edvard er nibúínn að ??upa kvart af lanði so hann he?? nú 5 fortíur til á buðar af lan?? enn hefur

ekki aður haft siðan? hann kom nema eina kallar ??? það ekki heldur framfór. Nú má eg ekki vera að rita þér leingur

í þettað sinn enda held eg að þú verðir orðinn leiður að ráða fram úr þessu heilsaðu frá mér Einari Björns?? og konu hans ef þú sér þaug

jeg kveð þig so á samt þinn astkjæru konu, og fel ukkur Guðs handleiðsu.

þinn vin

JÞorvardarson

Anvisinguna frá V Davisson fékk eg i gær. $123,63 að upphæð, 1000 sæll þinn sam JÞorvardson

sakt þér hvað dyrt verður enn þ?? iminda eg mér það verði yfir 2

?? dollara. Þú spirð hvert það muni veras??tt að búið sé að skjóta gamla An?? er vará Steinaborg og flutti

til Ni??? Islands, enn það gétur einginn sa?? mer, enða koma aungvi nú á sei?? árum þaðann

því þangað er nú fa?? að streima inn folk siðann veline?? unín varð þar meiri, enn ólíklegt þ??ki

mér það sé satt. Mig langar til að biðja þig um að útvega mér til kaups, þjoðvinaalmanakið árlega. S Högna son er nú að kaupa sér í fensi og vill hann fensa i

kringum slúu, (eða tjörn) sem er i lan?? hans, Gamla Þorur er hjá honum hun er og hefur verið lasin fyri farandi enn

að ödruleiti liður þa?? vel enn ské kinni að Vilborg

Myndir: