Nafn skrár:ArnArn-1861-05-06
Dagsetning:A-1861-05-06
Ritunarstaður (bær):Enni
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Árni Árnason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Siglufirði dag 6tta Maii 1861

Besti vinur minn!

hjartanlega þakka eg þjer firir allt gott bæði fir og síðar - Nú rispa eg þjer þessar fáu ljnur mjer til gamans. Enn-Samt hrejnt efnis lausar - nema helður enn ekki bágt með Tsinn ejngin Skip géta verið úti firir honum - hjer liggja á höfnin 14ár Hakarla Skip TægSens faktin er eitt af þeim hún kom ánn 4ða þ.m og það lítur ekki út að þaug komist burt, til nokkurs gagna firri enn eptir hátjð - ( og Garð má ráða kvert það verður þá Strags) Ef svo fer að ejnkver hjer vestanað færir þjer þennan miða þá rispaðu mjer nú ljnu góði vinur og Senðu mjer ef

þú ert búinn með það Sem eg bað þig um - þegar við funðust um nefnil. Mánaðardaga Almanakiðleður um gjörðina um það- Eg ætla að bidja þig að Setja AAS á það Svo gjörurða mjer rejking firir kvað það kostar eg Skal borga þó Seirna verði - Nú er ekki nema vika itl krossmessu og eg á ekki ejna - nótt visa eptir hana Svo nú fer eg að flakka (ja Drottinn minn það er aumt brauð) Vertu Svo að enðingu þessa fáorða fljtirs miða best kvaðdur í bráð og lejngð af þjnum vin og velunnara meðan hejtir_

Árni ÁrnaSon

PS.

Eg bið mikið vel að hejlsa Konu þini og börnum - i Magnúsi BjörnsSjni og Svo frv - AAS

Myndir:12