Nafn skrár:JonTho-1864-02-19
Dagsetning:A-1864-02-19
Ritunarstaður (bær):Þórðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jónatan Þorláksson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1829-12-04
Dánardagur:1906-02-09
Fæðingarstaður (bær):Þórðarstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Þórðarstöðum þann 19da Fbr. 1864

Heiðraði vinur

Eg vil biðja þig að útvega mjer hjá Jono Guðmundssyni útgefara Þjóðólfs; titilblað, með innihaldi og 35-36,35-36 blað af sjöunda ári Þjóðólfs sem líklega er alt á sama arki, mig vantar þetta og ef fylgt hafa því ári hans, nokkur viðauka blöð, þetta þætti mjer gott að gæti orðið með þessari póst ferð, það er sjálfsagt ef hann Jón vill hafa borgun fyrir blöð þessi geri eg það sýðar.

Meðforláts bón heilsan og vinsemd.

JónatnÞorláksson

Til

Herra bókbindara J.J. Borgfjörð

á Stóraeyrarlandi

Myndir:12