Nafn skrár:ArnArn-1862-05-10
Dagsetning:A-1862-05-10
Ritunarstaður (bær):Enni
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Árni Árnason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hofsós 10/5 m 62

Kjæri vinur minn !

hjarntanlega þakka eg þér fyrir allt gott og gamalt. Það er svo lángt sjðan eg hef skrifað þér til . enda verður það líka merkilegt það verður nefnil. "tómt bónastagl" Eg atla að biðja þig uppa gamlan kunningsskap að útvega og senda mér Bókina "Litill leiðarvísir i Reíkningi" þvi eg veit að þú gítur feíngið hana svo viða fyrir Norðan_ Enn gjörðu þettað sem fyrst þú gétur góði vín ef þér er það mögu legt eg skal sjá um að þú fáir hana borgaða en skrifaðu á hana

Prídin.- Fyrirgéfðu flitirs risp þettað Vertu svo marg blessaður með konu og Börnum (sem eg bið kjærlega að heilsa) mælir þinn eínskismegnandi . Vinur

Arni Arnason

PS

Miðann sendi eg með Hr. Jóhann Dahl

Myndir:12