Nafn skrár:ArnArn-1862-07-03
Dagsetning:A-1862-07-03
Ritunarstaður (bær):Enni
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Árni Árnason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hofsós 3/7 m 1862

Kjæri vinur minn!

alls góðs óskir

Hjartanlega þakka eg þjer fyrir tilskrifið go sendinguna af 21uf m kvurt eg fékk með góðum skilum /að öðru leíti enn því að það var brotið glerið. (neðra) og böglaður annar rammin . Þegar þú senðir mér "Leíðarvísir i Reíkningi" þá skrifaðu mér til og seigðu mér kvað, kvurt fyrir sig kostar, þvi eg útvega Bókina fyrir aðra en sjálfan mig. Eg kann vel við mig hér og

verð hjer þettað ár. Eg kom hingað 1taIktóber i haust. Fyrirgéfdu flitirs linur þessar þinum eínlægum og þrb: Vin

ÁÁrnasyni

P.S.

Jeg bið kjærlega að heilsa konu þinni AAS

Myndir:12