Nafn skrár:JosMag-1860-04-28
Dagsetning:A-1860-04-28
Ritunarstaður (bær):Þórðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Jósef Magnússon
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1839-08-31
Dánardagur:1897-09-27
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Bakkasel
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hálshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-þing.
Texti bréfs

Þórðarstöðum þ 28" Apríl 1860

Heiðraði vinur

mig mínnir þjer bæðuð mig í vetur að útvega yður Rímur af Tistran og Inðíonu, þetta ætlaði eg að reína enn af því þær eru í viða hjer til gat eg ekki það nema Arnljóts rímur filgðu það get eg ,' kverið er i sterká leður banði og fæst ekki firir minna enn 64 sk eða minst 56 sk ,' hvurt þjer vitið þetta ætla eg að biðja yður að lata mig vita með linu það alra fista því maður inn semá fer bráðum burt hér úr sveit

Vinsamlegast

J Magnússon

Til

Herra Bókbinðara J Borgfjörð

a/

AkurEyri

Myndir:12