| Nafn skrár: | KetSig-1868-11-13 |
| Dagsetning: | A-1868-11-13 |
| Ritunarstaður (bær): | Miklagarði |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | ÍB 99 fol. a |
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
| Titill viðtakanda: | bókbindari |
| Mynd: | irr á Lbs. |
| Bréfritari: | Ketill Sigurðsson |
| Titill bréfritara: | bóndi |
| Kyn: | karl |
| Fæðingardagur: | 1821-11-26 |
| Dánardagur: | 1903-03-04 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | Eyf. |
| Upprunaslóðir (bær): | Litla-Eyrarlandi |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hrafnagilshreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | Eyf. |
| Texti bréfs |
Miklagarði d 13í kaupangssveit Heiðraði fornvinur! Alúðlega þakka jeg þjer alla góða viðkínningu- eins og þú mátt nærri gjeta kjemur það ekki til af góðu að vír brúðkaups fötinn verða ekki sett í stand fyrri enn hann er feinginn, nú vil jeg því biðja þig góði kunningi að komast eptir hvert opt nefndann vír ekki er að fá í Reykjavíkur tölubuðum og ef vera kinni til þá að útvega og senda mjer með pósti 2 lóð af honum jeg skal senda þjer borgunina aptur með næstu ferð vír þessi á að vera með Silvurlit enn snúin eins og tvinni, þegar Velunnara KSigurðssyni |