Nafn skrár:KleBjo-1850-05-09
Dagsetning:A-1850-05-09
Ritunarstaður (bær):Bjarteyjarsandi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Klemens Björnsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1833-11-26
Dánardagur:1892-08-23
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Eyri
Upprunaslóðir (sveitarf.):Andakílshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Borg.
Texti bréfs

Bjarteyjasanði þan 9unda Mayi 1850,

Góði kunningi Ætið Sæll !

MEð þessum fáorða miða þakka Eg þér fyrir til skrifin bæði hvör Eg með tók með góðum skilum, En nú þó seint sé Verður þú að taka Viljan fyrir Verkið, En þess Vegna hefur það mest Veigist að Eptir samtali okkar siðast að Eg beiddi þig að birja Einr og þu gjorðir En þess á milli fjekk Eg Eingva ferð hingað að, hér oneð læt Eg þig Vita mina bærilega Velliðan lof sje Guði, og allra hér það Eg til Veit, og góðan Vetur næst af hieðann slisa litin, Ekki hefur mér geingið greiðl að fá ?enddu í Vetur hér um pláss, það þaðReiknast ómögulegt sem að nokkru mitt Er, því það er Ekki um að Velja nema það algeinga Rimna Rugl og það litið, og sjerðu þar af Eins og eg sagði þér í haust, að það Er Einta af hvarfið sem að þú hj?? mér, Og af því hef eg skrifað upp litla Kverið, og æfintirið Sofanði?? og sjer ??? Rimurnar og Háttalikilin, Einig hef eg skrifað upp? Rimurnar af Hákoni norðska, og þar við stendiur fyrst um sin vonandi þángað til Ef Guð lofar okkur að finast, og Ef að þú kémur að Eg géti funðið þig um sama Eriti og vant Er þá bað Eg þig að Vera Ekki búin að ljá frá þér, En Eg ?ilði Ef möguleg Eriki yrði fyrir mér að ljá þér eptur En það Er valla hægt, En nú Er gott að vona þar þú maski verður búin að klára það sem þú gast um i brefi þinu þegar eg kem, Ekki hef eg gétað feingið mikið af ??um litum nema Þjóðolf og fanst mér gott um hans andardrátt hans betur að feingi góðan stað i Þjóðlikhama vorum, til gagnsamra fyrirtækja og góðra skipana, hvað margur man oflitið enn þeinkja sem ber, þegar grundvöllur flórra fyrir tækja ???, Eg bið þig að virða vel bull þetta það þvi þá má hér seija það sem ???? Er best að bjóða, og nú óska eg þegar þánki þin beiðði i sumar að heira hans hugsanir eptir kunnings skapar áformi okkar hvað fremur ætti að aukast en eidast ef auðið irði, - - - og nú higg Eg að senda það sem þú til vefaðir sein bréfinu, En hitt býður þángað til við finumst og þá vildi Eg að Eg hitti betur á þig en seinast, Vertu so kjært kvaddur af þinum kuningja meðan heiti

Klemens Björnsson

Virðuglegum Ungum manni

Jóni Jónssyni

að/ Hesti fylgir brefinu merkt með G.B,

Myndir:12