Nafn skrár:KleJon-1859-07-17
Dagsetning:A-1859-07-17
Ritunarstaður (bær):Hálsi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Klemens Jónsson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1836-12-25
Dánardagur:1914-03-21
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Þverárhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):V-Hún.
Upprunaslóðir (bær):Gnýstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Kirkjuhvammshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):V-Hún.
Texti bréfs

Hálsi þan 17 Júli 1859

Eg munði við iður þan 15.da þ.m. að það banið Un heftrin Bærings rimur einsog þier munið, og var um talað einskilðing á stikkið, en i dag kom Grimur lagis dal hier að Hálsi og bars i tal um bóka banð millum okkar og hvaðst han til dæmis taka á bæring rimur eirn hálfan skilðing á stikið en nú má eg ekki eiganðuns vagn anað en sæta þvi vægasta sem eg get fengið kosnaðinum viðvikanði. en svo framtar logn að þier vilið göra það firir sama verð og lagsdal nefni??? hálfan skilðing á stikkið þá ætl??og til að blað þettað sie sem full makt frá mier til iðar, að taka téðar rimur hiá Prent smidiuni þegar búið er að prenta þær og in hefta upp á hier umtalða borgun Eg bið iður svo vel göra að láta mig vita til bak með maninum sem afhenðir iður briefið hvúrt þier takið uppá fe þessa skilmála Rimurar til in heftingar eða ekk.

Vinsamlega

Klemens Jónsson

Til

bókbindara Herra J. borgfjorð

á

AkurEiri

Myndir:12