Nafn skrár:KriGud-1856-03-07
Dagsetning:A-1856-03-07
Ritunarstaður (bær):Narfastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing. ?
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Kristbjörn Guðvarðarson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1834-00-00
Dánardagur:1921-08-16
Fæðingarstaður (bær):Hléskógum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Grýtubakkahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Narfastödum þan 7 Mars 1856

Gódi vin

eg þakka þier til skrifid seinast kvurt eg med tók þan 3 þessa manaðar nu er þad efni midans ad seia þier ad ekki var verdid firir safnid frá birni sem þu hefur sied i reikninginum en en mu þordar rimur ætti ieg niur ad borga þo ieg gieti ekki sent þad því íeg ætli mier ad koma eín kvurn tíma ??borga bædi þier og Erlind þad sem þid ?? mier for latu hastin

eg bid ad heilsa Joni brodur minum og ?? honum firir send ínguna

vin san legast Kristbiörn Gudvardarson

ST bókbindara

J Jónssjni Borgfirdingi

á/ Kaupángi

[gæti verið önnur rithönd] 15 Mars 1856

Myndir:12