Nafn skrár:KriSte-1899-09-18
Dagsetning:A-1899-09-18
Ritunarstaður (bær):Tungufelli
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafn Svarfdæla, Dalvík
Safnmark:
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Kristín Stefánsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Tungufelli dag 18 Seftenber 1899

Góð vin

Kristín á Melum kom hingað með Sveini og sagðist ætla að lana honum af því sem hun ætti í Sparisjóð 50 kronur Nú veit eg að þær eru

ekki til í brað, enn Sveirn vill fá annar staðar lán upp á sjóðinn eg bjð þig að Tala um en þettað við hann

Með vin semð

S. Segurður

Kristín Stifansdottir

Myndir: