Nafn skrár:LarBja-1876-07-09
Dagsetning:A-1876-07-09
Ritunarstaður (bær):Vesturheimi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Aðföng 11.12.2000
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Lárus Bjarnason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1853-12-27
Dánardagur:1915-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Bessatungu
Upprunaslóðir (sveitarf.):Saubæjarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Dal.
Texti bréfs

Firth. Neb 9. Júlí Juli 76.

Elskuleigi bróðir!

Jeg hef hreint ekki neitt til að skrifa þjer í þettað sin nema ef það skildi vera að seia þjer hvurnin fram fór á fjórða júlí í Lincoln en til að spara mjer allar þær skriftir þa sendi jeg þjer dagblað sem fræðir þig mikið betur. Jeg var þar og það var sannarlega skjemtilegur dagur. -

Mjer líður uppa það besta. jeg varð of seint firir með brjefið sem jeg skrifaði í juní so jeg ljet þaug ekki fara þá jeg sendi þyg nuna

Firirgjefðu þínum elskandi Bróður Lalli.-

Jeg bið að heilsa bjarti og Imbu Guðmunds og Stínu og beiddi þyg að firirgjefa mjer letina jeg skal skrifa þeim eftir uppskjeruna nefnilega þegar kvöldin fara að leingast

Til Torfa

Myndir:12