Nafn skrár:LarBja-1863-00-00
Dagsetning:A-1863-00-00
Ritunarstaður (bær):Bessatungu
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Aðföng 11.12.2000
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Lárus Bjarnason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1853-12-27
Dánardagur:1915-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Bessatungu
Upprunaslóðir (sveitarf.):Saubæjarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Dal.
Texti bréfs

Bessatúngu d 3 m 1863

Góði bróðir

alla tíma sæll

Hjartannlega þakka eg þjer firir tilskrifið sem alt annað bróðurlegt mjer auðsínt Ekki gjet jeg sakt þjer neitt i frjettum nema öllum líður vel og babbi hefur nóg hei að jeg held og veit jeg að þjer þikir vænt um það. Dável lá á 0000 þegar við skildum

i kofanum i dag

Litið fer mjer fram að lesa upp og því siður reikna því jeg hef ekki tekið á reikníngsbokinni og ekki gjet jeg skrifað eirn tölustaf einsog þú sjer að babbi minn fjekk hjá honum Yndriða skrifuðu ljóðin 0000 hans Gilsa Konraðssonar og hefur mjer þótt gamann

að horfa í það og er jeg farinn að gjeta lesið í því

Lika hefur hann feingið huldufólgs sögurnar níu og þótti mjer gamann að lesa þær Ekkjert heirist nú þó einkverir komi nema h00000000 og h00j00 000 B Aðalbjartur biður að heilsa þjer og er hann nú að hlaupa um loptið og hripsa í hj0000 er Borga biður að heilsa þjer

og er hún nú að prjóna og lesa á milli

allir gjera eittkvað nema jeg geri ekkert nema ef að jeg moka snjó og skít og sópa götur og leisi hei

jeg hætti nú þessu ljóta klóri og bið þig að firirgjefa með farsældaroskum er jeg þinlægur bróðir

Lárus B Bjarnason

Myndir:12