Nafn skrár:MarEir-1890-03-07
Dagsetning:A-1890-03-07
Ritunarstaður (bær):Lækjamóti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):V-Hún.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Margrét Eiríksdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1854-03-12
Dánardagur:1919-09-14
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Kollafjörður
Upprunaslóðir (sveitarf.):Kjalarneshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Kjós.
Texti bréfs

Lækjamóti, 7 Mars, 1890

Heiðraði vin!

Innilega þökk fyrir tilskrifið með síðasta pósti, og einnig gátuð þjer rjett til að mjer mundi þykja gaman að komma dómi eftir afa minn sáluga, og þakka jeg yður mikið vel fyrir það, Leikritið hæfur nú máske ekki mikið að segja einsog þjer takið framm hjá hinum úngu mentamönnum, en fyrir þá sem hafa gaman að þekkja annaðhvurt látna forfeður eða þá sem hafa verið merkimenn hefur maður það sjálfsagt af aungvu þ en ljóðmælum eða skáldskap speigilin a? skapferði þeirra, Afi minn sálugi hefur verið hetjumenni og gáfu maður kátur og spaugsamur og mákse á ingri árum nokkuð gáskamikill, og sem maður segir "Ófínn" og þega rhann var ska

kémur þettað auðvitað best framm þar en hann hefur veirð góður maður, eða minsta kosti man jeg ekki að hafa heirt nokkurt dæmi sem lysi öðru, og þessar galdraglettur sem sagt er nú frá i æfisögunni, (og menn hafa þá truað hvurnin sem það nú alt hangir saman.) brúkaði hann aldrei nema til að verja hondur sínar, Afi minn hefur sjálfsagt mátt heita einn af merkismönnum átjándu aldar og lifði hana mestalla, og striðði í gegnum margt erviðt, og úr þvi að vandalausir færði menn hafa ritað upp æfisögu hanns og tint saman munnmæli sem lifað hafa i manna minnum og þjer eruð nú farin að rita þettað alt upp laga til eftir því sem yður finnst helst við eiga þá treisti jeg svo vel yðar smekk og velvild til hans og afkomenda hans að það takist ekki öðrum betur. nú þvi svona lángt er komið þá ættum við afkomendur hans að koma æfisögunni einhvurnvegin á prent, það er nú í

sjálfu sjer líklega hægt, þettað irði nú ekki s?? kvítnaður, þó hún aldrei nema væri prentuð hjerum bil sjerstök, en mjer finnst slíkt óvíðfeldið og sjálfsagt mjög óvanalegt að prenta æfisögur nema einhvur ritverk fylgji sem manni þykja vera somi að fyrir höfundin, Ljóðmæla bók eftir sjera Snorra, er núna niður komin suður i Leiru hjá Þorsteini Góla Gíslasyni frá Dugastöðum, Gísli sálugi atti hana en jeg var svoððan barn að jeg man ekkert um hana nema jeg sá hana þegar Faðir minn ?? hafði hanaundir höndun máske það sje ?? sama safnið og þjer talið umhafið sjeð i bókasafni sjera Sáluga Sigurðssonar Hvurt þessi ljoðmæli eru nú svo lieðis að maður vildi nú leggja í að fá þaug prent?veit jeg ekki, og liklega væri ekki að öllu leiti fær um að dæma þó jeg læri þaug. ?? jeg hef þó smekk fyrir mig, og mjer finst jeg viti ekki hvurt biðja ber i þvi falli mena

jeg hefdi tækifæri á að sjá þaug, og ef nú ekkert irði úr að prenta þaug, þó vil jeg nú en leita hjá yður ráða og spurja? hvurt ekki væri þá rjett að láta prenta Æfina í Huld ef hún á sjer stað. eða þá hjá Valdimars þó mjer þyki nú þar alt Óhreint, í kring, Þjer skiljið þettað er eínúngis uppástúnga. en ekkert þykir okkur fyrir að kosta dálitlu í útgáfu, á þessu máske líka það gæti borgað sig, og þjer gjörið mjer reikning það fyrsta fyrir yðar fyrirhöfn og vil jeg borga það bráðlega, Jeg vil gjöra tilraun að fá norður ljóðmælin, en þettað hefur nokkurn tíma með sjer, Þorsteirn Hjóðmarson, og Halldoru Jakopsdóttir á heima hjer í víðidalnum. hann er lesin og fróður að mörgu leiti, og Hagla??maður um margt, Jeg leitaði til hans um afspreingi séra Snorra. og hann sendir mjer nú samstundis meðfilgjandi meiða, jeg bjóst við meiru frá honum og jeg held hann geti betur, en ef svo væri verður það að bíða núna, fyrirgefið þettað rugl sem endar með bestu kveðjum frá okkur til yðar og er jeg yðar einlæg Margrjet Eiríksdóttir

Myndir:12