Nafn skrár:MarEir-1892-03-08
Dagsetning:A-1892-03-08
Ritunarstaður (bær):Lækjamóti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):V-Hún.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 99 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Margrét Eiríksdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1854-03-12
Dánardagur:1919-09-14
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Kollafjörður
Upprunaslóðir (sveitarf.):Kjalarneshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Kjós.
Texti bréfs

Lækjamóti 9 mars, 1892

Heiðraði góði Vín!

Innilegar þakkir fyrir síðasta brjef yðar til mín af 8 januar næstliðna og þókti mjer ánægja en á eg að sjá frá yðru línu, en vegna kveflasleika skrifaði jeg yður ekki með síðustu ferð, Ekki felldi jeg mig vel við það í huganum að það væri Hallvarðar sagan okkar sem var að koma út í Isafold, mjer fannst þjer munduð ekki fara að aðskilja sögurnar svona fljótt. en auðvitað hafið þjer umráð handritsins að því leiti sem jeg á með það. þar þjer hafið eingin vitlaun frá mjer feingið, sem þ.jer sjalfsagt eigið Gjörið svo vel og koma sem fyrst til skila innlögðu brjefi yðsr M.E.

aðgángin að mjer með ef þjer viljið mjer hefði nátturlega þótt æskilegt að einhvur hefði viljað kaupa það til prentunar og þjer hefðuð getað þar feingið fyrir yðar fyrirhöfn. en ekki kæri jeg mig um neinn peningalegan hag af því þó jeg eigi bókarskruððuna einúngis að þjer getið haft fyrir yðar ómak, en viljið þjer nú ekki gjöra svo vel og seigja mjer hvað þjer vilduð hafa i ómakslaun, Ekki lyst okkur á að géfa það út sjer, það má miklu heldur búast við það geingi ekki til gagns út svona eínstök æfisaga, og ekkert vitsafn annað með, JEg hef skrifað Birni frænda mínum i Bæ um það en ekki feingið svar, Vilduð þjer gjöra svo vel og stinga uppá hvað þjer hjelduð mundi þurfa að leggj aút fyrirframm til útgáfu sögunnar?

Okkar hjer liður yfir höfuð vel. við höfum núna orðið ágætt bú en ýmsir angnúar eru nú á við búskapin, almennur hörgull á vinnufólki og vinna yfir höfuð orðin fjarska olys svo þykir okkur nú ekki bæta úr skák með aðgjörðir þingsins næstliðið sumar að útiloka okkri hjer nálægt Húnaflóa að géta notað gufuskipsferðir, til að flytja til okkar kaupafólk og frá okkur bæði smjör og annað i kaupgjald þess. nú komust menn við á peningaleisinu næstliðið haust að géta borgið skuldir sínar því vegna þess að þessi fjársöluvani er komin á bjuggust menn við að gíeta verslað þannig en vestverður að gjalda kaupafólki uppá þennan peningamáta, enda eru likindi á að verði högull á því, með hestalesiinu á suðulandi, og svo er vinnanvinnanverið svo æfinlega best kvaðður af yðar Margrjetu Eiriksdóttir

borguð mikið betur á austfjörðum meðan aflin helst þar við einsog undanfarandi ár, og þángað er hægt að komast á gufuskipunum, I þettað sinn höfum við veinda nóg vinnufolk ráðið til næsta árs og kaupafólk sömuleiðis, en peninga kröggur eru hjá öllum það geingur yfir alla, Jeg legg hjer með 10 kr. i seðlum sem jeg bið yður að þiggja, og drekka frá mjer toddi kollu í mína minningu og gamla mannsins í rúminu sem þjer vörðuð mörgum stundum sjalfsagt vel hjá, þvi það var áreiðan gjört af mannkærleika, Jeg bið yður nú en á ny fyrir að gjöra hvað þjer álitið best í þessu æfisögu máli þjer eruð þar hærstirjettur, jeg á að bera yður kæra kveðju frá manni minum, og hann stingur uppá að láta það filgja neðanmáls í þjóðólfi eða Isaold ?? sem bíður betur segir hann ekki likar mjer það nú vel en þjer ráðið.

Myndir:12